Vertu með í fuglabingó!


10:00 - 17:00
Barnabókasafn & Gangbraut
Aðgangur ókeypis
Við bjóðum öllum hressum krökkum og fjölskyldum þeirra að koma í fuglabingó í sumar. Fuglabingóið er hugsað sem sjálfstæður leikur þar sem börn og fullorðnir geta átt saman góða stund í sumar. Listakonan Estelle Pollaert verður á bókasafni okkar núna um helgina þar sem hún tekur á móti fjölskyldum og útskýrir fuglabingóið sem fer fram í náttúrunni í kringum Norræna húsið.

Þátttaka og útprentuð kort eru ókeypis.