PIKKNIKK: ókeypis tónleikar á sunnudögum í sumar!


15:00
Gróðurhús
Aðgangur ókeypis

Sumartónleikaröð Norræna hússins nýtur ávalt mikilla vinsælda og nú er dagskrá sumarsins farin að taka á sig mynd. Tónleikaröð sumarsins 2024 er sett saman af José Luis Anderson.

Tónleikarnir fara fram klukkan 15:00 í Gróðurhúsi Norræna hússins og er frítt inn.
Hægt er að versla veitingar hjá SÓNÓ og taka með sér út.

Fylgist vel með hér á heimasíðunni og á samfélagsmiðlum þar sem dagskráin verður uppfærð.

DAGSKRÁ:

June 23
Possimiste

June 30
Ólöf Rún

July 7
Los Bomboneros

July 14
Khairkhan

July 21
Kompani Bárrogiera

July 28
Soheil Peyghambari

August 4
Irina Shtreis