En lykkelig slutning

Maren Uthag: En lykkelig slutning

Maren Uthag: En lykkelig slutning, 2019 Ættarsaga sjö kynslóða útfararstjóra þar sem hver einstaklingurinn er undarlegri en sá næsti. Nicholas laðast að hinum látnu en veit um leið að það er óásættanlegt bæði félagslega og menningarlega. Þegar hann skoðar ættarsögu sína kemst hann að mis undarlegri hegðun forfeðra sinna, gegnum fyrirtækið sem rekið er áfram […]

AUÐUR NORÐURSINS – 2. ÞÁTTUR. Til hvers list? Harpa Þórsdóttir

Norræni menningarþátturinn sem enginn er að bíða eftir Auður & Arnbjörg kryfja málefni líðandi stundar og liðinna alda í séríslensku samnorrænu alheimssamhengi ásamt vel völdum misgóðum gestum. Í þessum öðrum þætti af Auði norðursins ræða þær við Hörpu Þórsdóttur safnstjóra Listasafns Íslands um tilgang listarinnar. Ingi Bjarni Skúlason húspíanisti þáttarins flytur tónlistarinnslög. AUÐUR NORÐURSINS er […]

Norræna húsið leitar að fræðslufulltrúa

Hefur þú áhuga á að vinna við miðlun lista og menningar? Norræna húsið í Reykjavík er vettvangur norrænna lista, menningar, tungumála og þjóðfélagsumræðu. Öll okkar starfsemi hefur sjálfbærni að leiðarljósi. Við stefnum að kolefnishlutleysi og leggjum áherslu á jafnrétti og margbreytileika. Norræna húsið býður upp á framsækna og þýðingarmikla dagskrá á sviði lista, bókmennta og […]

False Belief

  Kvikmyndin False Belief fjallar um ástarsögu pars af ólíkum uppruna sem lendir í kafkaískri þeytivindu bandaríska réttarkerfisins, sem afhjúpar djúpstæð kerfislæg og samfélagsleg vandamál. Sýnishorn False Belief er 105 mínútur á lengd og er á ensku. Myndin verður aðgengileg á vef Norræna hússins frá 21. nóvember til 30. nóvember 2020. Sjá stafræna sýningu myndarinnar ásamt Q […]

AUÐUR NORÐURSINS 3. ÞÁTTUR. List og sannleikur, Halldór Guðmundsson.

Norræni menningarþátturinn sem enginn er að bíða eftir Auður & Arnbjörg kryfja málefni líðandi stundar og liðinna alda í séríslensku samnorrænu alheimssamhengi ásamt vel völdum misgóðum gestum. Í þessum þætti ræða þær við Halldór Guðmundsson rithöfund og fyrrverandi forstjóra Hörpu um tilgang listarinnar. Ingi Bjarni Skúlason húspíanisti þáttarins flytur tónlistarinnslög. AUÐUR NORÐURSINS er oftast á dagskrá á […]

Norræna húsið auglýsir eftir sýninga- og verkefnafulltrúa

Hefur þú áhuga á menningu og listum? Norræna húsið í Reykjavík er vettvangur norrænna lista, menningar, tungumála og þjóðfélagsumræðu. Öll okkar starfsemi hefur sjálfbærni að leiðarljósi. Við stefnum að kolefnishlutleysi og leggjum áherslu á jafnrétti og margbreytileika. Norræna húsið býður upp á framsækna og þýðingarmikla dagskrá á sviði lista, bókmennta og samfélagslegra málefna allan ársins […]

AUÐUR NORÐURSINS – 1. þáttur. Til hvers list? Brynhildur Guðjónsdóttir

Norræni menningarþátturinn sem enginn er að bíða eftir   Auður & Arnbjörg kryfja málefni líðandi stundar og liðinna alda í séríslensku samnorrænu alheimssamhengi ásamt vel völdum misgóðum gestum. Í þessum fyrsta þætti af Auði Norðursins ræða þær við Brynhildi Guðjónsdóttur leikhússtjóra Borgarleikhússins um tilgang listarinnar. Ingi Bjarni Skúlason húspíanisti þáttarins flytur tónlistarinnslög. AUÐUR NORÐURSINS er oftast á […]

Að velja græna leið – stafrænn heilsdags viðburður um grænt bataferli eftir kórónuveirufaraldurinn

Eru Norðurlöndin græn og væn? Þriðjudaginn 17. nóvember mun Norræna ráðherranefndin efna til umræðna á netinu sem og á fimm sviðum í fimm norrænum höfuðborgum. Boðið verður uppá innblástur og innsýn frá nokkrum af mestu hugsuðum Norðurlandanna. Í umræðunum verður fjallað um mismunandi sjónarhorn á hlutverk Norðurlandanna í grænu bataferli í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Hvernig náum […]

Að velja græna leið – stafrænn heilsdags viðburður um grænt bataferli eftir kórónuveirufaraldurinn

Eru Norðurlöndin græn og væn? Þriðjudaginn 17. nóvember mun Norræna ráðherranefndin efna til umræðna á netinu sem og á fimm sviðum í fimm norrænum höfuðborgum. Boðið verður uppá innblástur og innsýn frá nokkrum af mestu hugsuðum Norðurlandanna. Í umræðunum verður fjallað um mismunandi sjónarhorn á hlutverk Norðurlandanna í grænu bataferli í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Hvernig náum […]

Fruen

Erindringsroman (dansk) Malene Lei Raben: Fruen, 2019 Hvernig verður líf manns þegar maður sem barn, í gegnum uppreisn æsku áttunda áratugarins, elskar móður sína skilyrðislaust en þú áttar þig svo á því sem ung kona, að þessi sama móðir er vandræðagripur, metnaðarfull og sjálfhverf og hatar augljóslega sína eigin dóttur. Og þegar þú þarft, sem […]

False Belief + Q&A

Föstudaginn 20. nóvember kl. 15.00 sýnum við kvikmyndina False Belief á vef Norræna hússins og eftir sýninguna verður boðið upp á Q&A með leikstjóranum Lene Berg og Delano, söguhetju myndarinnar. Umræður hefjast kl. 16:50 og fara fram á ensku. Til að taka þátt í umræðum veljið hér. Kvikmyndin False Belief fjallar um ástarsögu pars af ólíkum uppruna […]

Eggið – gagnvirk sýning fyrir börn

Verið velkomin á sýninguna Eggið! Eggið er gagnvirk sýning fyrir börn byggð á samnefndri myndabók sem skrifuð er af Sanna Sofia Vuori og myndskreytt af Linda Bondestam. Fylgið okkur um sagnaheim höfundanna þar sem við fylgjumst með músinni Brie og vinum hans sem leita að foreldrum dularfulls eggs sem sem er skyndilega í garðinum við […]

Gjörningur og myndbandsverk – List án landamæra

Fimmtudaginn 29. október kl.17:00 hefst viðburðadagskrá í Norræna húsinu á vegum Listar án landamæra 2020. Viðburðardagskráin verður í beinu streymi frá Norræna húsinu og verður myndbandsupptakan einnig aðgengileg á samfélagssíðu og Vimeo-síðu hátiðarinnar. Vegna fjöldatakmarkana gesta í sal Norræna hússins, vegna Covid-19, þá er gestum eingöngu boðið að njóta gjörningsins og viðburða kvöldsins á netinu […]

Nora

Merete Pryds Helle: Nora

Roman (dansk) Merete Pryds Helle: Nora, 2019 Sagan er ein af þremur endurgerðum á leikverkum Ibsen og hér er á ferðinni endurgerð á Dúkkuheimilinu. Hin unga og ástfangna Nora yfirgefur heimili sitt, giftist Torvald, eignast barn og gefur sig alfarið að síversnandi þunglyndi eiginmanns síns en á sama tíma íhugar hún framtíð sína og leit […]

Icelandic Arctic Talks II: Iceland, an integrated part of the Arctic: ± 50 years

Icelandic Arctic Talks II The Centre for Arctic Studies at the University of Iceland, the Icelandic Arctic Cooperation Network and the West Nordic Council in collaboration with the Nordic House, the Icelandic Chairmanship of the Arctic Council and the Arctic Circle have organized a series of online discussions, taking place in the fall of 2020, […]

Ofurkonan þú

Stafrænt örfyrirlestrakvöld skipulagt af tveimur félögum, Ungum athafnakonum (UAK) og Hugrúnu geðfræðslufélagi og er umræðuefni kvöldsins “ofurkona”. Hvað felst í þessu hugtaki og hvaðan kemur þessi pressa sem margar konur finna fyrir að þurfa að standa sig vel á öllum sviðum lífsins; starfi, hreyfingu, fjölskyldulífi, heimilisstörfum og fleira, allt á sama tíma? Við  fáum að […]

Samtal um Norðurslóðir: Núverandi áskoranir og framtíðarsýn ungs fólks á Norðurslóðum – dreifbýli og hinsegin samfélög

  Rannsóknasetur um Norðurslóðir við Háskóla Íslands, Norðurslóðanet Íslands og Vestnorræna ráðið í samstarfi við Norræna húsið, formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu og Hringborð Norðurslóða standa að röð samtala um Norðurslóðir haustið 2020.  Viðburðirnir endurspegla formennskuáherslur Íslands en fjallað verður um málefni er tengjast samfélögum á Norðurslóðum, samvinnu, heilsu og orkumálum. Takið þátt í samtalinu! Viðburðurinn […]

Vådeskud

Krimiroman (dansk) Katrine Engberg: Vådeskud, 2019 Þessi bók er sú fjórða í röðinni um rannsóknarlögreglumennina Jeppe Kørner og Annette Werner og hjálparhellu þeirra Esther De Laurenti sem er bókmenntafræðingur á eftirlaunum. Nýtt og dularfullt mál kemur upp í hendurnar á þeim þar sem unglingspiltur hverfur eftir að hafa skilið eftir undarlegt (kveðju) bréf. Hefur hann […]

Covid-19

Velkomin í Norræna húsið. Okkur er umhugað um öryggi gesta okkar og förum í hvívetna eftir gildandi sóttvarnarreglum yfirvalda gildandi-takmarkanir-i-samkomubanni. Opnunartími Upplýsingar um opnunartíma og breytingar á honum vegna Covid-19 má finna hér. Örugg heimsókn Við biðjum gesti okkar vinsamlegast að: Halda 2ja metra regluna og aðrar takmarkanir sem í gildi eru, bæði gagnvart öðrum […]

Nora eller brænd Oslo brænd

Roman (norsk og oversat til dansk) Johanna Frid: Nora eller brænd Oslo brænd, 2019 Skandinavísk skáldsaga um logandi afbrýðisemi elskenda, hinnar sænsku Johanna og hins danska Emil og fyrrum kærustu hins síðarnefnda hinnar norsku Nora. Fyrrum kærastan er allt sem Johanna er ekki, fögur, myndræn og afar vinsæl á samfélagsmiðlum. Þegar Emil hittir aftur gömlu […]

Ríkir kynjajafnrétti á Norðurlöndum?

Fyrir nákvæmlega ári síðan tók ég þátt í Me Too-ráðstefnu í Hörpu sem var liður í formennskuáætlun Íslands í Norrænu ráðherranefndinni og skipulögð í samstarfi við Háskóla Íslands. Rúmlega 800 manns tóku þátt og á dagskrá voru þekktir fyrirlesarar á borð við Angelu Davis, Roxane Gay, Liz Kelly, Marai Larasi og Cynthiu Enloe. Fyrsta daginn […]

Riff – Aalto

Ástarsaga þeirra Alvars og Aino Aalto, finnsku meistaranna í nútíma arkítektúr og hönnun. Myndin fer með áhorfendur í heillandi ferð um sköpun þeirra og áhrif um allan heim. Myndin er byggð á umfangsmikilli rannsóknarvinnu og sögð af helstu vísindamönnum á sviðinu um allan heim. —- A love story of Alvar and Aino Aalto, Finnish masters […]

Riff – International Shorts III

OUR HEARTS BEAT LIKE WAR HJÖRTU OKKAR SLÁ EINS OG STRÍÐ / Zchuhit Bayam Israel / 2020 / 15 min / Short Fiction Director: Elinor Nechemya Writer: Elinor Nechemya Producers: Elinor Nechemya, Omer Harel European Premiere / Evrópufrumsýning Með augun límd við ævintýrabók og eyrun við hryllilega frásögn eritrísks flóttamanns, sofnar hinn níu ára gamli Sinai […]

Riff – INTERNATIONAL SHORTS II

DRIFTING REKI / 漂流 China and United States / 2019 / 16 min / Short Fiction Directors: HanXuing Bo Nordic Premiere / Norðurlandafrumsýning Yan er ólöglegt annað barn foreldra sinna, þar sem hann fæddist í Kína þegar lög og reglur kváðu á um að hjón mættu aðeins eignast eitt barn. Til að forðast það að […]

Riff- INTERNATIONAL SHORTS I

Correspondence Bréfaskipti / Correspondencia Spain, Chile / 2020 / 19 min / Short Fiction Directors: Dominga Sotomayor and Carla Simón Writers: Dominga Sotomayor and Carla Simón Producers: Carla Sospedra, Maria Zamora, Dominga Sotomayor Í formi kvikmyndaðra bréfasamtala fjalla tveir ungir kvikmyndagerðarmenn um kvikmyndir, fjölskyldur, arfleið og móðurhlutverkið. Hugleiðingar þeirra eru persónulegar og djúpstæðar og birtast […]

Riff – Children and Youth Program 14 +

Lokaður viðburður BABYDYKE UNG LESBÍA / BABYLEBBE Frede fer í teknópartý með stóru systur til að freista þess að fanga athygli fyrrverandi kærustu sinnar. Þegar það gengur ekki eftir fer hún að ráðum systur sinnar og leitar annara og minna rómantískra leiða til að jafna sig á ástarsorginni. En skildi hún í raun vilja sína […]

Riff – Aalto & leiðsögn um Norræna húsið

Heimildamynd um líf og störf hinna þekktu, finnsku hönnuða og arkitekta Alvar og Aino Aalto.  Kvikmyndin er í leikstjórn Virpi Suutari og er byggð á viðamikilli heimildavinnu og frásögnum samtíðarmanna þeirra hjóna og rannsakenda úr fremstu röðum á verkum þeirra. Eftir myndina er boðið upp á leiðsögn um Norræna húsið með Guju Dögg arkitekt, stofnanda […]

RIFF4Future

Sýndar verða stuttmyndir sem eru afrakstur verkefnisins RIFF 4 Future. Nemendur frá Íslandi, Grænlandi, Noregi, Færeyjum og Finnlandi sóttu námssmiðju sem var ætlað að færa saman ungt kvikmyndagerðarfólk á Norðurlöndum og ræða þá möguleika sem það hefði nú á tímum nýrrar miðlunar og hlýnun jarðar. Þáttakendur hlutu æfingu í að nota kvikmyndagerð, nýja miðla og […]

RIFF TALKS

RIFF TALKS are a series of concise and polished presentations by established creative film professionals who were willing to share their knowledge of “how to break through “ where filmmakers & audiences would be inspired. RIFF Talks are held in the spirit of TED Talks but with the focus on filmmaking. Each talk is given […]

Riff – VOD & TV SERIES: New Models & Trends. Panel

TV series productions had increased internationally over the last few years as an effective response to the uprising of VOD platforms. Iceland has produced 10 TV series over the curse of 2020. What are the main changes that the Icelandic film industry had to overcome to adjust its strategy to match this new trend format? […]

Riff – WIP @IMF Work in Progress Showcase

With the Icelandic Film Centre as our partner, RIFF introduces a diverse Work-in-Progress showcase, presenting excerpts from the latest Icelandic film and TV productions, curated by RIFF’s head of programming Frédéric Boyer. Participants will also have exclusive access to market screenings of selected projects as well as B2B meetings. PROFESSIONALS ONLY. STRICTLY UNDER REGISTRATION RSVP […]

Riff – The Whaler Boy

Allt breytist í lífi 15 ára veiðimannsins Leshka þegar hann hittir óvenjulega stúlku í tölvunni sem heillar hann upp úr skónum. Þetta ástand hetjunnar, að verða ástfanginn af fjarlægri ímynd, þokukenndum útlínum ókunnugs einstaklings, leiðir til þess að hann framkvæmir djörfustu athöfn lífs síns: að halda út í hættulega svaðilför yfir ólgusjó Beringssundsins inn í […]

Riff: The Body Remembers When the World Broke Open

  Eftir stutt kynni á götum úti reynir kona að hvetja þungaða konu sem er þolandi heimilisofbeldis til að leita sér hjálpar. After a chance encounter on the street, a woman tries to encourage a pregnant domestic abuse victim to seek help. Elle-Máijá Tailfeathers and Kathleen Hepburn CAN 2019 / 110 min

Riff – Samískar stuttmyndir

WOLF ÚLFUR / GUMPE Í óbyggðum Samalands situr hreindýrahirðir með dóttur sinni í rólegheitum í tjaldi þeirra. Skyndilega heyra þau snjósleðahljóð úr fjarska, sem færist nær þeim. Faðirinn undirbýr dóttur sína undir það sem þau geta átt von á. In the wilderness of the tundra somewhere in Sápmi, a reindeer herder and his daughter are […]

Riff – COACH FOR ACTORS BY ERIC ALEJANDRO REIS

Lokaður viðburður PRIVATE WORKSHOP This workshop is an introduction to the on-camera acting technique developed by Bob Krakower and taught at some of the most important training programs in the United States, including Juilliard, Yale, and New York University. Selected actors will perform scenes on camera, and discussions will follow. Topics include script analysis, auditioning, […]

Riff – Gestaboð Babette + máltíð

Bíómyndin Danskar systur taka á móti franska flóttamanninum Babette, sem samþykkir að vinna sem þjónustustúlka fyrir þær. Eftir að hún vinnur í lottóinu ákveður Babette að endurgjalda systrunum góðmennskuna með því að elda fyrir þær og vini hennar franska veislumáltíð á hundrað ára fæðingarafmæli föður þeirra. Gestaboðið reynist hin mesta upplifun fyrir alla viðstadda. Máltíð […]

Riff – ANERCA, BREATH OF LIFE

Kvikmyndin fjallar um þá menningarhópa er búa á Norðurslóðum innan landamæra Finnlands, Svíþjóðar, Noregs, Grænlands, Kanada, Alaska og Rússlands. Sýnt er fram á að ólík menning skapaði ekki landamæri og þó að traðkað hafi verið á rétti fólks. Þó hefðir þess og lífsstíll hafi verið hafður að engu, hafa íbúar þó varðveitt sína innri heimssýn. […]

Riff – FIRST WE EAT

  Suzanne Crocker, verðlaunaður heimildarmyndagerðarmaður og fyrrum heimilislæknir, setti sér þá áskorun að bjóða fjölskyldu sinni einungis upp á heimaræktaðan mat í heilt ár. Markmið Suzanne, sem býr í Dawson City í Yukon – afskekktu samfélagi í Norður-Kanada á 64 gráðum norðlægrar breiddar, 300 km í suður frá Norðurheimskautinu – var að taka þátt í […]

Riff – Yndi Yoga

Bring your mat and enjoy a wonderful yoga class at The Nordic House. YNDI combines artful yoga and meditation videos with custom composed soundscapes to create an immersive experience that touches all the senses. The instructional narration by the internationally acclaimed yoga teacher, Lana Vogestad, will take you on a transformational journey to improve your […]

Riff – Baráttan fyrir Grænlandi

Hver er framtíð Grænlands? Ætti Grænland að verða fullvalda ríki, eða þvert á móti efla tengsl sín við Danmörku? Í myndinni er fylgt eftir fjórum ungum Grænlendingum sem vilja berjast fyrir betra Grænlandi en eru ósammála um hvaða leið eigi að fara að því. Myndin gefur einstaka innsýn inn í heita umræðu um sjálfstæði, tungumál […]

Riff – Börn og ungmenni 9 +

Lokaður viðburður TEOFRASTUS Saga frelsis og samúðar í Sovétríkjunum á áttunda áratugnum, séð í gegnum augu kattar og sögð af eiganda hans. Teofrastus er heimilislaus köttur sem boðið er heimili af fjölskyldu á sveitabæ. Hið nýtilkomna hamingjuríka líf er þó skammlíft þegar farið er með Teofrastus inn í stórborgina og hann týnist á götum úti. […]

Riff-Börn og ungmenni 6+

Lokaður viðburður Í fjarlægð / Au Large Rémy lifir í eigin heimi sem byggður er upp af einfaldleika hins daglega lífs á Norðurslóðum en eltingaleikur dregur dilk á eftir sér í hinum svokallaða raunverulega heimi. Þar er lítill skilningur fyrir hendi á hugarfari hans sem þykir nærgöngult og jaðra við geðveiki. Short Animation / 6 […]

Riff – Börn og ungmenni 4+

Lokaður viðburður TIDE ALDAN / MARÉ Mikilfengleg sjávarvera finnur sinn stað í tilverunni þar sem fegurðin er allt umlykjandi og friður ríkir. Veran gerist verndari staðarins og eignast lítinn dreng fyrir vin en þeir eiga sameiginlegt að vilja lifa í sátt og samlyndi við náttúruna. Einn daginn verður mikið umrót á lífi þeirra þegar stór […]