Upplýsingar um opnunartíma og þjónustu í samkomubanni

The Nordic House reopens January 16th.

The new covid restrictions allow for the reopening of our public spaces. From Saturday the 16th of January, our opening hours are from 10:00 – 17:00 Tuesday-Sunday.

MATR is still temporarily closed. We are announcing the opening of MATR on our social media and website in the near future.

All visitors are encouraged to use hand sanitizer, and face mask when entering.

 

UNDIRNIÐRI

Í Hvelfingu Norræna hússins stendur yfir sýningin UNDIRNIÐRI. Í sýningunni rannsaka níu norrænir samtímalistamenn það sem ólgar undir yfirborði norrænnar útópíu um jafnréttissamfélag. Áþreifanlegir og óáþreifanlegir þræðir sem snúa að valdi, sjálfsmynd og berskjöldun taka að fléttast saman og leiða okkur í neðanjarðarferðalag um norræna velferðarsamfélagið. Lesa meira

Hvelfing er nýtt nafn á sýningarsal og hönnunarbúð Norræna hússins. Hvelfingin er undirstaða hússins og í hvelfingunni eru verðmætustu gripirnir varðveittir.