Upplýsingar um opnunartíma og þjónustu í samkomubanni

Norræna húsið er lokað fyrir gestir vegna samkomubann til 14. apríl.

 

UNDIRNIÐRI

Í Hvelfingu Norræna hússins stendur yfir sýningin UNDIRNIÐRI. Í sýningunni rannsaka níu norrænir samtímalistamenn það sem ólgar undir yfirborði norrænnar útópíu um jafnréttissamfélag. Áþreifanlegir og óáþreifanlegir þræðir sem snúa að valdi, sjálfsmynd og berskjöldun taka að fléttast saman og leiða okkur í neðanjarðarferðalag um norræna velferðarsamfélagið. Lesa meira

Hvelfing er nýtt nafn á sýningarsal og hönnunarbúð Norræna hússins. Hvelfingin er undirstaða hússins og í hvelfingunni eru verðmætustu gripirnir varðveittir.