Opnunartímar og staðsetning

Norræna húsið er opið þri.-sun. 10-17. Lokað á mánudögum.

MATR er opið þri. -sun. 12-17.

SONO matseljur // bóka borð
Föstudaga 18:00-22:00
Laugardaga 17:30-22:00
Sunnudaga 17:30-22:00

Sýningarsalur opnar aftur 17. apríl – NATURE IN TRANSITION

Vinsamlegast takið eftir að í Norræna húsinu er grímuskylda og hvetjum við alla gesti að fylgja reglum um spritt, 2m regluna og andlitsgrímur.

Staðsetning


Samgöngur

Norræna húsið er í Vatnsmýrinni. Falleg gönguleið er t.d. frá Ráðhúsi Reykjavíkur og hægt er að ganga í gegnum Friðlandið þegar ekki er varptími (maí -júlí). Einnig er hægt að taka strætó nr. 15 og fara út hjá Íslenskri erfðagreiningu eða leið nr. 14 og fara út hjá Háskóla Íslands. Við húsið eru stæði bæði fyrir bíla og hjól.