Riff – INTERNATIONAL SHORTS II


19.00-21.00

DRIFTING
REKI / 漂流
China and United States / 2019 / 16 min / Short Fiction
Directors: HanXuing Bo
Nordic Premiere / Norðurlandafrumsýning

Yan er ólöglegt annað barn foreldra sinna, þar sem hann fæddist í Kína þegar lög og reglur kváðu á um að hjón mættu aðeins eignast eitt barn. Til að forðast það að vera refsað af yfirvöldum sendu foreldrarnir eldri systur Yan í felur og ólu soninn upp sem stúlku. Nú er Yan orðinn ungur maður og á í innri baráttu við kynvitund sína. Hans eina leið til að flýja veruleikann um stund er að spóla um á gömlum leigubíl föður síns á yfirgefnum bílastæðum.

Yan is an illegal second child born during the One-Child policy. To avoid government punishment, Yan’s parents hid their oldest daughter in the countryside and raised Yan as a girl. Now a young adult, Yan struggles with his gender identity and being treated as an outcast in a conservative society. His sole escape is speeding around in his father’s old taxi through abandoned parking lots.

THE GOLDEN LEGEND
Gullna goðsögnin / LEYENDA DORADA
Spain / 2019 / Short Fiction / 11 min / Drama, Fantasy
Directors: Chema García Ibarra and Ion De Sosa
Writer: Chema Garcia Ibarra
Producer: Leire Apellaniz

Fólk á öllum aldri skemmtir sér við sundlaugina í Montánchez á Spáni. Þau njóta stundarinnar til fulls undir árvökulu augnliti hinnar heilögu guðsmóður. Átök og ósætti hverfa á braut og þorpsbúar fá verðskuldaða hvíld.

People of all ages enjoy themselves at the pool in Montánchez in Spain. It’s an almost utopian depiction of community, under the gaze of Our Lady of Consolation. While conflicts and aggression have a siesta, the villagers take a well deserved break.

MOM’S MOVIE
Myndin hennar mömmu
Greece and Spain / 13 min / 2019 / Short Fiction
Directors: Stella Kyriakopoulos
Producer: Fani Skartouli
Nordic Premiere / Norðurlandafrumsýning

Lífsbarátta, móðurhlutverkið og kvikmyndir eru til umfjöllunar. Stolta móðirin Maria tekur upp myndband af tveggja ára gamalli dóttur sinni synda í sundlaug í bakgarðinum. Hún lendir þó í tæknilegum erfiðleikum og þarf loks að ganga langt til að koma í veg fyrir martröð allra foreldra. Löngun manneskjunnar til að taka myndir og myndbönd af veruleikanum truflar oft hinar raunverulegu aðstæður með hugsanlega hörmulegum afleiðingum.

Survival, motherhood, and movies all collide in a backyard pool. While proudly filming her 2-year-old daughter’s survival swimming graduation exam in her backyard pool, Maria runs into technical difficulties. A disturbing insight into the extremities a mother goes to prevent any parent’s worst nightmare. The human desire to record and capture reality distracts from the reality of the situation with potentially catastrophic implications.

FORGET ALBERTO FOR NOW
GLEYMDU ALBERTO NÚNA
Germany / 18 min / Short Documentary / 2020
Directors: Beina Xu
Nordic Premiere / Norðurlandafrumsýning

Flóttamaður sem er aðeins þekktur undir nafninu Alberto flýr frá Aþenu til Brussel á fölsuðu vegabréfi. Þremur árum síðar reynir lítið kvikmyndagerðarteymi frá Berlín að gera kvikmynd af ferðalagi hans. Hlutirnir fara hins vegar á allt annan veg, og þeir enda á því að kvikmynda dúfur. Hvað er svosem heimildarmynd? Efniviðurinn verður sjálft viðfangsefnið. Hvar stöndum við á milli myndar og merkingar?

A refugee known only as Alberto flies from Athens to Brussels on a fake passport. Three years later, a small crew from Berlin tries to make a film about his journey. Things fall apart. They film pigeons instead. The artifice of the documentary becomes the subject itself: where do we stand between image and meaning?

THE LAMB OF GOD
LAMB GUÐS / O CORDEIRO DE DEUS
Portugal, France / 15 min / Short Fiction / 2020
Director: David Pinheiro Vicente
Writer: David Pinheiro Vicente
Producers: Gabriel Abrantes, Jérôme Blesson
Nordic Premiere / Norðurlandafrumsýning

Sumarfögnuður í portúgölsku þorpi er fullur af tilfinningum og ofbeldi, eins og sjá má í þessari dularfullu mynd um samhenta fjölskyldu.

The summer festivities of a Portuguese village are suffused with sensuality and violence in this enigmatic portrait of a tightly knit family.

CLOUD FOREST
SKÝJASKÓGUR
Netherlands / 18 min / 2019 / Short Documentary
Director: Eliane Esther Bots
Producer: Manon Bovenkerk

Ævintýraleg stuttmynd um fimm stelpur sem fara með áhorfendur í ferðalag um reynslu foreldra sinna af stríðinu í fyrrum Júgóslavíu. Stríð sem þær upplifðu ekki sjálfar. Frásagnirnar eru samblanda af staðreyndum og hugmyndum, minningum og hughrifum og upplifunum sem foreldrarnir sögðu dætrum sínum. Á meðan stúlkurnar hlusta á sjálfar sig verður áhorfandinn hluti af nánum samskiptum fjölskyldnanna.

A fairytale-like film in which five girls take us on a journey through their parents’ experiences of the war in the former Yugoslavia, a war which the girls haven’t physically experienced themselves. The narratives are a combination of facts and imaginings, memories and impressions, transferred from the parents to their daughters. It is in the shadows where these narratives can unfold. While the girls listen to themselves, the viewer becomes part of their intimate family circle.

BETWEEN YOU AND MILAGROS
ENTRE TÚ Y MILAGROS
Columbia / 2020 / 20 min / Short Drama
Director: Mariana Saffon
Writers: Mariana Saffon, Nathalie Álvarez Mesén

Milagros er fimmtán ára, og veröld hennar snýst enn í kringum móður hennar. Óvænt kynni við dauðann fá hana hins vegar til að efast um samband þeirra og sína eigin tilvist.

At fifteen, Milagros’ world still revolves around her mother’s affection. This summer an unexpected encounter with death will make her question their relationship and her own existence.