Riff – FIRST WE EAT


12:00-14:00

 

Suzanne Crocker, verðlaunaður heimildarmyndagerðarmaður og fyrrum heimilislæknir, setti sér þá áskorun að bjóða fjölskyldu sinni einungis upp á heimaræktaðan mat í heilt ár. Markmið Suzanne, sem býr í Dawson City í Yukon – afskekktu samfélagi í Norður-Kanada á 64 gráðum norðlægrar breiddar, 300 km í suður frá Norðurheimskautinu – var að taka þátt í almenningsumræðunni um matarsjálfbærni og er myndin framlag hennar í þá umræðu.

Knada / 2020 / Heimildarmynd í fullri lengd / 101 mín
Leikstjóri: Suzanne Crocker