Riff – ANERCA, BREATH OF LIFE


15:30 - 17:00

Kvikmyndin fjallar um þá menningarhópa er búa á Norðurslóðum innan landamæra Finnlands, Svíþjóðar, Noregs, Grænlands, Kanada, Alaska og Rússlands. Sýnt er fram á að ólík menning skapaði ekki landamæri og þó að traðkað hafi verið á rétti fólks. Þó hefðir þess og lífsstíll hafi verið hafður að engu, hafa íbúar þó varðveitt sína innri heimssýn.

Finnland / 87 mín / Heimildarmynd / 2020
Leikstjóri: Johannes Lehmuskallio, Markku Lehmuskallio
Handrit: Johannes Lehmuskallio, Markku Lehmuskallio
Framleiðandi: Markku Lehmuskallio