Riff – Aalto


17.00-19.00

Ástarsaga þeirra Alvars og Aino Aalto, finnsku meistaranna í nútíma arkítektúr og hönnun. Myndin fer með áhorfendur í heillandi ferð um sköpun þeirra og áhrif um allan heim. Myndin er byggð á umfangsmikilli rannsóknarvinnu og sögð af helstu vísindamönnum á sviðinu um allan heim.

—-

A love story of Alvar and Aino Aalto, Finnish masters of modern architecture and design, an enchanting journey to their creations and influence around the world. Aalto is based on deep research and narrated by eyewitnesses and top researchers from all over the world.

Finland / 103 min / Documentary
DirectorVirpi Suukari
Writer: Virpi Suukari