Samtal um Norðurslóðir: Núverandi áskoranir og framtíðarsýn ungs fólks á Norðurslóðum – dreifbýli og hinsegin samfélög


15:00 - 16:30

 

Rannsóknasetur um Norðurslóðir við Háskóla Íslands, Norðurslóðanet Íslands og Vestnorræna ráðið í samstarfi við Norræna húsið, formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu og Hringborð Norðurslóða standa að röð samtala um Norðurslóðir haustið 2020.  Viðburðirnir endurspegla formennskuáherslur Íslands en fjallað verður um málefni er tengjast samfélögum á Norðurslóðum, samvinnu, heilsu og orkumálum. Takið þátt í samtalinu!

Viðburðurinn fer fram á ensku í beinu streymi frá Norræna húsinu.

Frekari upplýsingar má finna hér.
Viðburðurinn á Facebook