Riff- INTERNATIONAL SHORTS I


19.00-20.00

Correspondence
Bréfaskipti / Correspondencia
Spain, Chile / 2020 / 19 min / Short Fiction
Directors: Dominga Sotomayor and Carla Simón
Writers: Dominga Sotomayor and Carla Simón
Producers: Carla Sospedra, Maria Zamora, Dominga Sotomayor

Í formi kvikmyndaðra bréfasamtala fjalla tveir ungir kvikmyndagerðarmenn um kvikmyndir, fjölskyldur, arfleið og móðurhlutverkið. Hugleiðingar þeirra eru persónulegar og djúpstæðar og birtast í mikilfenglegum myndum teknum dag frá degi – og bergmála skyndilega í pólitískri neyð heimalandsins. Carla Simón var fyrsta konan til að vinna Gullna hlébarðann fyrir leikstjórn á Locarno kvikmyndahátíðinni árið 2018.

In the form of a filmed epistolary conversation, two young filmmakers discuss film, present and past family, heritage, and maternity. The personal and profound reflections—which are embodied in the graceful images taken day-to-day—are suddenly echoed by the political emergency faced by her country. Carla Simón made history at the Locarno Film Festival in 2018 becoming the first woman to win the Golden Leopard Award for Best Direction.

ON HOLD // Poikien puhelin
Í bið
Finland / 2020 / 21 min / Short Documentary
Directors: Laura Rantanen

Vissirðu að kynþroskaskeiðið varir að eilífu? On Hold er tilraunastuttmynd sem skoðar bæði félagslega og erfðafræðilega þætti karlmennskunnar. Myndin er byggð á nafnlausum símtölum sem bárust hjálparsíma fyrir drengi og unga menn undir 20 ára.

Did you know puberty lasts forever? On Hold is an experimental documentary short film contemplating the themes of intergenerationality and socially constructed masculinity. The film is based on anonymous phone calls dialed to a helpline for boys and young men under 20 years of age.

Volcano: What does a lake dream?
Eldfjall: Hvað dreymir lækinn?
Vulcão: O Que Sonha um Lago?
France and Portugal / 2020 / 21 min / Short Documentary
Directors: Diana Vidrascu
Writers: Diana Vidrascu, Johan Härnsten
Producers: Diana Vidrascu, Jesse James
Nordic Premiere / Norðurlandafrumsýning

Fagurfræðileg og myndræn framsetning í bland við vísindalegar frásagnir og hljóðverk. Áhorfandi fer inn í heim náttúrumynda sem breytast í truflandi en áhugaverðan, óraunverulegan og stjórnlausan heim.

A film mixing aesthetic and photographic research with mythological and scientific narratives and soundwork. Lulled by the stories told by the protagonists, we are caught up in these images of nature that transform into a disturbing but exciting, unreal and uncontrollable world.

HEAVEN REACHES DOWN TO EARTH
HIMNARNIR TEYGJA SIG NIÐUR AÐ JÖRÐU
South Africa / 10 min / Short Fiction / 2020
Director: Tebogo Malebogo
Producer: Petrus van Staden
World Premiere / Heimsfrumsýning

Staða hinsegin fólks í Afríku, hefðbundnar væntingar til karlmanna í afrískri menningu, og einangrunin sem mörg okkar finna tvinnast saman í myndinni. Myndin veitir innsýn í reynsluheim þeirra Tau og Tumelo, en þegar Tau uppgötvar kynhneigð sína og sendir það Tumelo í sína eigin sjálfsskoðunarvegferð.

We find Heaven Reaches Down to Earth at a crossroads of emerging stories: queerness in Africa, the traditional expectations of men within those African cultures, and the isolation that many of us find ourselves currently dealing with, as seen through the experiences of two young men, Tau and Tumelo. The film serves as a snapshot of a moment in which Tau’s realization about his sexual orientation acts as an accelerant that sets Tumelo on his own journey.

DUMMY
GERVI // Atkūrimas
Lithuania / 2020 / 13 min
Director: Laurynas Bareiša

Glæpamaður notar andlitslausa brúðu til að endurleika grimmilegan glæp. En að óvörum er hann ekki sá sem er dæmdur, þar sem svo virðist vera að einhver leiki tveimur skjöldum í rannsóknarhópunum.

Using a faceless doll, a criminal reenacts a brutal crime. But surprisingly he is not the one being judged. There seems to be an odd one out in the investigative group.

I AM AFRAID TO FORGET YOUR FACE
ÉG ER HRÆDDUR UM AÐ GLEYMA ANDLITINU ÞÍNU
Egypt, France, Belgium, Qatar / 15 min / 2020 / Sort Fiction / Drama
Directors: Sameh Alaa
Writer: Sameh Alaa
Producers: Muhammad Taymour, Martin Jérôme
Nordic Premiere / Norðurlandafrumsýning

Eftir að hafa verið aðskilin í 82 daga ferðast Adam um erfiðan veg til að verða sameinaður ástinni sinni, sama hvað það kostar.

After being separated for 82 days, Adam travels down a rough road to be reunited with the one he loves, whatever it takes