STOCKFISH 2023: Viðburðir í Norræna húsinu

Við erum spennt fyrir samstarfi okkar og kvikmyndahátíðarinnar Stockfish! Að venju munu þau bjóða uppá áhugaverða viðburði, pallborð og sýningar á frábærum kvikmyndum.  Sjá dagskrána í Norræna húsinu hér fyrir neðan. SUNNUDAGURINN 26. MARS  Kl. 12:30 – 13:30 Elissu Salur BRANSI Í BRENNIDEPLI Það er nýjung þetta árið að að Stockfish býður upp á dagskrá sem […]

LAUST STARF INNAN TÆKNI- OG VIÐBURÐATEYMIS

Norræna húsið – 50% starf Norræna húsið óskar eftir að ráða traustan og drífandi einstakling í 50% starf til að hafa umsjón með samskiptum við innri og ytri aðila vegna bókana og skipulags viðburða í Norræna Húsinu. Um er að ræða spennandi starf í því fjölbreytta og fjölþjóðlega menningarumhverfi sem einkennir Norræna Húsið. Starfið felur […]

NÝBYLGJU KLIPPIMYNDIR: Sýning

Nýbylgju klippimyndir Kvöldsýning íslenskra „klippimynda“ sem gerðar voru á síðustu 5 árum. Allar kvikmyndirnar notast fundið myndefni og endurheimt efni til að búa til  nýtt kvikmyndalistaverk. Alls verða sýndar 26 kvikmyndir í leikstjórn 29 listamanna. Dagskráin er sett saman af Lee Lorenzo Lynch og einnig verður glærusýning með verkum listamannsins Atla Bollasonar. Listamenn: Kamile Pikelyte, […]

MARS: Leiðsagnir á íslensku & ensku

Verið velkomin á leiðsögn um sýninguna Hvernig ég komst í sprengjubyrgið.  Hvernig ég komst í sprengjubyrgið er þverfagleg sýning sjö úkraínskra listamanna í Norræna húsinu, sýningarstjóri er Yulia Sapiha. Í sýningunni kafa listamennirnir djúpt ofan í eigin reynslu af stríðinu, þrána eftir friðsælu lífi, leiðina til þess að þrauka af og vonina um framtíðina. Listamenn sýningarinnar eru: […]

APRÍL: Leiðsagnir á íslensku & ensku

Verið velkomin á leiðsögn um sýninguna Hvernig ég komst í sprengjubyrgið.  Hvernig ég komst í sprengjubyrgið er þverfagleg sýning sjö úkraínskra listamanna í Norræna húsinu, sýningarstjóri er Yulia Sapiha. Í sýningunni kafa listamennirnir djúpt ofan í eigin reynslu af stríðinu, þrána eftir friðsælu lífi, leiðina til þess að þrauka af og vonina um framtíðina. Listamenn sýningarinnar eru: […]

MAÍ: Leiðsagnir á íslensku & ensku

Verið velkomin á leiðsögn um sýninguna Hvernig ég komst í sprengjubyrgið.  Hvernig ég komst í sprengjubyrgið er þverfagleg sýning sjö úkraínskra listamanna í Norræna húsinu, sýningarstjóri er Yulia Sapiha. Í sýningunni kafa listamennirnir djúpt ofan í eigin reynslu af stríðinu, þrána eftir friðsælu lífi, leiðina til þess að þrauka af og vonina um framtíðina. Listamenn sýningarinnar eru: […]

KYNSLÓÐABILIÐ: Friður á nýjum tímum

KYNSLÓÐABILIÐ Hvað er friður? Er það eitthvað sem við verðum að viðhalda með virkum hætti og þá hvernig? Þar til árið 2022 héldu mörg okkar, sem ólumst upp eftir tíma Kalda stríðsins , að vopnuð átök í Evrópu væri eitthvað sem heyrði fortíðinni til – eitthvað sem við lásum aðeins um í sögubókum. Þá gerðist […]

TILNEFNINGAR TIL BÓKMENNTAVERÐLAUNA NORÐURLANDARÁÐS 2023

14 norrænar skáldsögur, frásagnir, esseyjur og ljóðabækur eru tilnefndar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2023. Þessi mögnuðu verk koma frá öllum norrænu löndunum og málsvæðunum. Tilkynnt verður um verðlaunahafann þann 31. október í Osló. Öll verkin sem tilnefnd eru í ár má lesa sem nokkurs konar óð til lífsins – þessa harmræna, kynngimagnaða og undursamlega lífs sem […]

SÖGUSTUND Á SUNNUDÖGUM (norska og íslenska)

Sögustund á sunnudögum Síðasta sögustundin með hinum sívinsæla Einari Áskeli. Fjölskyldan er velkomin á Sögustund á sunnudögum á barnabókasafni Norræna hússins. Umsjón: Matja Steen. Tungumál: Norska og íslenska. Matja Steen les sögu um Einar Áskel á norsku en þetta er seinasta sögustund um hinn sívinsæla Einar áskel. Á íslensku verður lesið klassískt íslenskt ævintýri. Að upplestri […]

FJÖLSKYLDUSTUND: Bless í bili Einar Áskell!

Síðasta fjölskyldustundin í tengslum við Einar Áskels sýninguna í barnabókasafni Norræna hússins. En sýningin fer nú í ferðalag um Ísland. Sigurvegar afmælisleiks Einars Ásgeirs verða tilkynntir og fá þeir skemmtileg verðlaun. Stýrt af Berglindi Jónu Hlynsdóttir myndlistarkonu. Berglind hefur verið virk í alþjóðlegri og innlendri myndlistarsenu til fjölda ára, starfaði sem ljósmyndari fram að 2003, […]

BÓKMENNTAKVÖLD: Tilfærsla

TILFÆRSLA / „dislocation“ / Í BÓKMENNTUM Með GITI CHANDRA, MAZEN MAAROUF og NATÖSHU S. Verið velkomin á Bókmenntakvöld þann 1. mars kl 19.30. Þetta kvöld munum við kafa dýpra í bókmenntir eftir aðflutta höfunda. Hvað er það sem skilgreinir hvaða samfélagi rithöfundur tilheyrir sem fæddur er erlendis? Er það tungumál, þjóðerni eða textinn sjálfur? Við höfum […]

FJÖLSKYLDUSTUND: Mynstur fra Íran

Verið velkomin á fjölskyldustund í barnabókasafni. Íranskt mynstur verður í forgrunni, æfingar og fræðsla undir leiðsögn Elham Fakouri, verkefnastjóra Norræna hússins. Smiðjan er haldin í tengslum við írönsku áramótin sem eiga sér stað 20. mars 2023.

SÖGUSTUND Á SUNNUDÖGUM: Norska

Sögustund á sunnudögum – Norska Fjölskyldan er velkomin á Sögustund á sunnudögum á barnabókasafni Norræna hússins þar sem lesin verður sagan Svei – attan Einar Áskell! Í sögunni fær Einar fær lánaðan verkfæra kassa pabba síns og fær leyfi til að smíða sjálfur, með því skilyrði að nota alls ekki stóru sögina! Með tilraunum og […]

FJÖLSKYLDUSTUND: Regnbogi eftir storminn

Skapandi smiðja þar sem kennd verður tækni til að hanna ævintýralegar byggingar og borgir úr þykkum pappír sem hægt er að mála í öllum regnbogans litum með vatnslitamálningu. Smiðjan tekur innblástur af núverandi myndlistarsýningu Norræna hússins sem ber heitið ,,Hvernig komst ég í sprengibyrgið?’’ og sýnir verk sjö úkraínskra listamanna. Þegar friður kemst á er […]

JÁRNBRAUTARMÁLIÐ: mynd eftir Evu Rocco Kenell

Járnbrautarmálið / A Railway Case tekur útgangspunkt sinn frá óraunhæfu járnbrautarverkefni í upphafi 19 aldrar og þróast út í rannsókn á skáldinu og athafnamanninum Einari Benediktssyni (1864-1940). Í myndinni er farið yfir sögulega arfleifð frumkvöðlastarfs hans, vistfræðilegar og efnahagslegar afleiðingar sem það kann að hafa haft enn þann dag í dag. Járnbrautarmálið fjallar um háleitar hugsjónir […]

Leiðsögn með sýningarstjóra

Verið velkomin á leiðsögn með sýningarstjóra um sýningunnar HOW DID I GET TO THE BOMBSHELTER. Föstudaginn 24th Febrúar kl 16:30 mun Yuliia Sapiga sýningarstjóri leiða gesti um sýninguna og segja frá tilurð hennar og völdum verkum. Þennann dag verður komið eitt ár frá því að innrás Rússlands hófst í Úkraínu. Í stríði er gífurlega mikilvægt […]

Af hverju ættum við beina sjónum að list í brennandi stríði?

Fyrir viku gátum við, þökk sé viðbótarstyrk frá Norrænu ráðherranefndinni, opnað sýningu með nýjum verkum sjö úkraínskra samtímalistamanna. Á sýningunni Hvernig komst ég í sprengjuskýlið fáum við að sjá sjónarhorn listamannanna Kinder Album, Mykhaylo Barabash, Jaroslav Kostenko, Sergiy Petlyuk, Elena Subach, Art Group Sviter og Maxim Finogeev á stríð Rússlands gegn Úkraínu. Og hvers vegna […]

OPIÐ FYRIR TILNEFNINGAR TIL UMHVERFISVERÐLAUNA

OPIÐ FYRIR TILNEFNINGAR TIL UMHVERFISVERÐLAUNA NORÐURLANDARÁÐS. Almenningi er boðið að senda inn tillögur að tilnefningum. Þema ársins er sjálfbær framleiðsla og notkun á textíl. TILNEFNA Framleiðsla og notkun á textílefnum hefur í för með sér mikil og neikvæð áhrif á umhverfið og loftslagið. Með þema ársins vill dómnefndin vekja athygli á því að Norðurlönd geti […]

OPNUN: HOW DID I GET TO THE BOMBSHELTER

Verð velkomnir á opnun sýningarinnar „Hvernig komst ég í sprengjubyrgið“ Laugardaginn 4. Febrúar kl 16:00 Dagskrá: Sabina Westerholm, forstöðumaður Norræna hússins, býður gesti velkomna Yulia Sapiga, sýningarstjóri heldur stutta ræðu Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur opnar sýninguna Listamenn verða viðstaddir opnunina. Léttar veitingar í boði.   Hvernig ég komst í sprengjubyrgið er þverfagleg sýning sjö úkraínskra […]

Fjölskyldustund – ER REGNBOGI EFTIR STORMINN?

Skapandi smiðja byggð á verkum eftir úkraínska listamenn sem sýna á nýrri sýningu Norræna hússins. Börnum og forráðamönnum þeirra er boði að skapa sín eigin listaverk þar sem unnið verður með regnbogann og eiginleika hans. Leiðbeinandi er myndlistarkonan María Sjöfn sem er einnig kennari við Myndlistarskólann í Reykjavík. Listsmiðjan fer fram í barnabókasafni Norræna hússins. […]

SÖGUSTUND á Sunnudögum: Finnska

Sögustund á sunnudögum – finnska Lesin verður saga um Einar Áskel sem heitir Mikko Mallikas á finnsku og boðið upp á skemmtilegt föndur.

Hvar fela fílarnir sig?: VETRARFRÍ – Ókeypis námskeið

Hvar fela fílarnir sig? Vinnustofa í vetrarfríi fyrir 7-10 ára Tveggja daga ókeypis vinnustofa þar sem unnið verður með fjölbreyttan efnivið. Í smiðjunni kynnast börnin sýningum hússins, Einari Áskeli og úrkaínskri myndlist. Meðal verkefna er að leira mismunandi dýr og svara spurningum á borð við: Hvar fela fílarnir sig? hvað með heimilsköttinn? Stýrt af Berglindi […]

Málstofa: Lög um vistmorð & hagkerfi í þágu jarðarinnar

Geta lög um vistmorð stuðlað að hagkerfi sem virðir þolmörk jarðar? Evrópuráðið hefur nýlega hvatt aðildarríkin til að glæpavæða og sækja til saka aðila sem framkvæma vistmorð og að gera ráðstafanir til að breyta Rómarsamþykkt Alþjóðaglæpadómstólsins og bæta vistmorði við sem nýjum glæp. Vistmorð er gjöreyðing náttúru og vistkerfa. Lög um vistmorð á aðeins við […]

FJÖLSKYLDUSTUND: Meteni – Lettnesk Grímuvinnustofa

Meteni – Lettnesk Grímuvinnustofa Kennarar frá Lettneska skólanum í Reykjavík bjóða fjölskyldum að taka þátt í grímuvinnustofu til að fagna Meteni. Meteni er fornt vorfrí, sem markar lok vetrar og komu vors í Lettlandi og er talin vera innblástur og uppruni nútíma hrekkjavöku. Grímurnar líkja eftir dýrum á borð við úlfa, geitur, birni eða kanínur.  […]

LISTAMANNASPJALL – HOW DID I GET TO THE BOMBSHELTER

Verið velkomin á LISTAMANNASPJALL við listamenn sýningarinnar HOW DID I GET TO THE BOMBSHELTER. Við erum virkilega ánægð að hafa úkraínsku listamennina hér í Norræna húsinu og bjóðum þau öll velkomin. Þann 7. febrúar bjóðum við gestum til listamannaspjalls í Sal Elissu kl. 17:00-19:00. Í listamannaspjallinu munu listamennirnir segja frá hugmyndum sínum og listaverkum sem […]

R.E.C Arts Reykjavík & Norræna húsið bjóða 13-17 ára til þátttöku

Listamanna og aktívista samtökin R.E.C Arts Reykjavík, í samstarfi við Norræna húsið, vinna að verkefni sem leitast við að skapa listrænan vettvang fyrir unglinga á aldrinum 13-17 ára, sem eru með minnihlutabakgrunn.* Nemendum úr ólíkum skólum er boðin þátttaka í verkefni sem mun þróast út frá áhugasviði einstaklinga sem taka þátt. Þátttaka er ókeypis og […]

Á milli : Heima – málstofa og sýning: Lærðu um styrki

Á milli : Heima er málstofa og sýning á listræna samstarfsverkefninu Moving Classics Sonic Flux. Verkefnið hlaut styrk frá Creative Europe 2019 og svo frekari styrki frá Nordic Culture Point og Nordisk Kulturfond 2020. Ásamt samstarfsaðilum frá Íslandi, Bretlandi, Kýpur og Noregi höfum við síðustu ár unnið að sex listrænum verkefnum þar sem viðfangsefnið eru […]

SÖGUSTUND Á SUNNUDÖGUM

Á þessari sögustund, mun bókin Einar Áskell og Mangi leynivinur vera lesin á sænsku og íslensku. Eftir sögustundina verður í boði að búa til klippimynd með sínum eigin leynivini. Sögumaður þessarar sögustundar er Sólrún Una sem er einn bókavarða bókasafnsins í Norræna húsinu. Una er heimspekingur að mennt og verðandi kennari í því fagi. Hún bjó í […]

Hápunktar í 60 ára sögu Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs hafa verið veitt frá árinu 1962 og fagna því 60 ára afmæli á þessu ári. Í sex áratugi hafa bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs verið veitt til bókmenntaverka sem feta nýjar slóðir og setja ný bókmenntaleg viðmið. Lesa meira. Skrifstofa Bókmenntaverðlaunanna er til húsa í Norræna húsinu í Reykjavík og nú hefur Sofie Hermansen Eriksdatter, skrifstofustjóri Bókmenntaverðlauna […]

NORDIC FILM FOCUS 2023

NORDIC FILM FOCUS Kvikmyndadagar Nordic Film Focus verða haldnir í samstarfi við Reykjavík Feminist Film Festival dagana 13.-15. Janúar 2023. Nordic Film Focus er árlegt samstarf Norræna hússins í Reykjavík og norrænu sendiráðanna á Íslandi. Dagskráin í Norræna húsinu beinir sjónum að norrænum kvenleikstjórum og myrkri og hryllingi sem viðfangsefni. Nýlegar norrænar kvikmyndir verða sýndar […]

Hvernig ég komst í sprengjubyrgið

SKOÐA SÝNINGARSKRÁ   Hvernig ég komst í sprengjubyrgið  er þverfagleg sýning sjö úkraínskra listamanna í Norræna húsinu, sýningarstjóri er Yulia Sapiha. Í sýningunni kafa listamennirnir djúpt ofan í eigin reynslu af stríðinu, þrána eftir friðsælu lífi, leiðina til þess að þrauka af og vonina um framtíðina. How did I get to the bombshelter opnar 4. febrúar kl […]

Lempi Elo: Tónleikar á bókasafni

Finnska söngvaskáldið Lempi Elo fer með áhorfendur í ferðalag í tónheim sinn þar sem dýpstu tilfinningum okkar mætast. Allt frá rjúkandi morgunkaffi til regnvottra sígrænna mjúkviðarskóga, frá dögun til kvölds, Elo syngur um lífsferðalagið sem við erum öll á, hlið við hlið og ein. Hlustaðu á tónlistina hennar hér..   

Aðventupönk með Fræbbblunum

Hristum upp í aðventunni með pönkaðri hátíðarstemmningu! Aðventupönk í Norræna húsinu með Fræbbblunum, sunnudaginn 11. Desember kl 17:00. Fræbbblarnir eru: Arnór Snorrason, gítar, söngur Guðmundur Þór Gunnarsson, trommur Helgi Briem, bassi Iðunn Magnúsdóttir, söngur Ríkharður Friðriksson, gítar Valgarður Guðjónsson, söngur, gítar

Einar Áskell í jólaskapi – Fjölskyldustund

Allri fjölskyldunni er boðið að föndra jólastjörnur fyrir jólatré, svipaðar þeim sem sjá má í jólabókinni ,,Þú átt gott Einar Áskell”. Hægt er að hengja skrautið á tréið eða skreyta pakka með skrautinu. Kennari smiðjunar er textíllistakonan Bethina Elverdam, fædd og uppalin í Danmörku en flutti til Íslands fyrir tæpum 15 árum og talar reiprennandi […]

Jólasögur fyrir fullorðna

Jólin eru ekki bara barnanna hátíð með jólasveinum og gjöfum, sykurkökum og bjöllum, það er líka tíminn þegar myrkrið tekur yfir með vetrarstormum og kulda og við fullorðna fólkið verðum að leggja okkar af mörkum í baráttunni við myrkraöflin. En er ekki einmitt best að takast á við skammdegið og myrkrið með heitu glöggi og […]

LISTAPÚKINN: Kynjaverur, móðir mín og ég

LISTAPÚKINN – Þórir Gunnarsson Verið velkomin á opnun sýningarinnar 4. Desember klukkan 15:00 í andyri Norræna hússins. Heiðarleiki, heilnæmi og einlægni eru lykiláherslur í verkum Þóris.Verk hans eru ævintýraleg, lituð töfrum og stundum glettni. Þórir lýsir með einföldu myndformi einstöku sambandi mæðra og barna sem njóta félagsskapar hver annars. Bjartir og ónáttúrulegir litir, gróf teikning, bjöguð sjónarhorn og einfaldleiki í mótífum eru meðal áberandi einkenna verka hans og […]

JÓLABÓKASALA NORRÆNA HÚSSINS

Gefðu þér og ástvinum þínum góða gjöf. Bókasafn Norræna hússins selur nýjar, lítið notaðar bækur á sænsku, norsku, dönsku, finnsku og færeysku fyrir alla aldurshópa.

WOVEN INTO: Innsetning og gjörningur

WOVEN INTO (Ofið inní) í er textílinnsetning og dansgjörningur í Gróðurhúsi Norræna hússins sem endurspeglar nauðsyn tengingar, umhyggju og gróðurhúsið sem tákn skjóls jafnt sem útsetningar. Gestum er boðið að koma og upplifa verkið innan og utan Gróðurhússins. AÐEINS TVÆR SÝNINGAR:  Laugardagur 3. Desember 16:00 – 19:00 Sunnudagur 4. Desember 13:00- 16:00 Listamaður innsetningar: Sarah […]

AÐVENTAN Í NORRÆNA HÚSINU: DAGSKRÁ 2022

Aðventudagskrá Norræna hússins einkennist af samveru, endurnýtingu og hátíðleika. Við bjóðum uppá skemmtilega viðburði af ýmsum toga allar helgar fram að jólum. Þar má meðal annars nefna fjölskyldustundir með föndri og leik, tónleikar af klassískum toga, pönktónleikar og jólasögukvöld fyrir fullorðna! Kynnið ykkur dagskrána hér fyrir neðan.   1.  ADVENT SUNNUDAGUR 27. Nóvember HRINGRÁSARJÓL Silkiprent […]

LHÍ x HÍ: Hugrakkur nýr heimur

Sýningin Hugrakkur nýr heimur opnar sunnudaginn 27. nóvember næst komandi í Norræna húsinu klukkan 13:00 og stendur til 17:00. Hugrakkur nýr heimur er útkoma samvinnu milli lista og vísinda: verkefni þar sem komu saman meistaranemendur í hönnun frá Listaháskóla Íslands annars vegar og meistaranemendur í mannfræði, heilbrigðisvísindum, og umhverfis- og auðlindafræði við Háskóla Íslands. Nemendur […]

Symposium | ART, ECOLOGY AND THE HUMAN-NATURE RELATIONSHIP

For many, living in a time where graphs and statistics on the impending ecological crisis are ever-present, has led to either climate anxiety or climate agnosticism. In recent years, both art and academia has interrogated the notion, that an alternative methodology is necessary, to provide a more tangible understanding of the complex issues of the […]