Hápunktar í 60 ára sögu Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs hafa verið veitt frá árinu 1962 og fagna því 60 ára afmæli á þessu ári. Í sex áratugi hafa bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs verið veitt til bókmenntaverka sem feta nýjar slóðir og setja ný bókmenntaleg viðmið.

Lesa meira.

Skrifstofa Bókmenntaverðlaunanna er til húsa í Norræna húsinu í Reykjavík og nú hefur Sofie Hermansen Eriksdatter, skrifstofustjóri Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs, valið 10 vinningsverk sem tákna úrval hápunkta í 60 ára sögu bókmenntaverðlaunanna.

Smellið hér til að skoða listann sem hún hefur sett saman.