Leiðsögn með sýningarstjóra


16:30
Hvelfing
Aðgangur ókeypis

Verið velkomin á leiðsögn með sýningarstjóra um sýningunnar HOW DID I GET TO THE BOMBSHELTER.

Föstudaginn 24th Febrúar kl 16:30 mun Yuliia Sapiga sýningarstjóri leiða gesti um sýninguna og segja frá tilurð hennar og völdum verkum. Þennann dag verður komið eitt ár frá því að innrás Rússlands hófst í Úkraínu. Í stríði er gífurlega mikilvægt að rödd listamanna fái að heyrast. Því í stríði er gjarnan ráðist á list og menningu þjóða.

Verið öll velkomin á þessa leiðsögn.

Myndir frá sýningu: Eyþór Árnason