NÝBYLGJU KLIPPIMYNDIR: Sýning


18:00-20:00
Salur
Aðgangur ókeypis

Nýbylgju klippimyndir

Kvöldsýning íslenskra „klippimynda“ sem gerðar voru á síðustu 5 árum. Allar kvikmyndirnar notast fundið myndefni og endurheimt efni til að búa til  nýtt kvikmyndalistaverk. Alls verða sýndar 26 kvikmyndir í leikstjórn 29 listamanna. Dagskráin er sett saman af Lee Lorenzo Lynch og einnig verður glærusýning með verkum listamannsins Atla Bollasonar.


Listamenn:
Kamile Pikelyte, Finnur Kaldi, Ásta Kristjánsdóttir, Helgi Ari Helgason, Hjördís Ósk, Sigríður Erla, Kári Jónasson, Elham Fakouri, Einar Rafn Þórhallsson, Haraldur Páll Bergþórsson, María Matthíasdóttir, Erna Soffía, Hrafnkell Tumi, Kári Haraldsson, Sigríður Vala Vignisdóttir, Lilja Reykdal Snorradóttir, Agnes Lára, Ewa Marcinek, Gunnhildur Ýrr Gunnarsdóttir, Kristrún Ásta Arnfinnsdóttir, Haust, Þorbjörg Ester Finnsdóttir, Erla Diljá Sæmundardóttir, Elín Sigríður Ólafsdóttir, Harpa Rut Elísdóttir, Hera Sif Káradóttir Isaksen, Alexis Brancaz , Sigríður Þóra Flygenring (Didda), and a special slide show by Atli Bollason. Curated by Lee Lorenzo Lynch.

AÐGENGI: Elissu Salur og salerni eru aðgengileg fyrir hjólastóla. Öll salerni eru kynhlutlaus.