WOVEN INTO: Innsetning og gjörningur


16:00-19:00
Gróðurhús
Aðgangur ókeypis

WOVEN INTO (Ofið inní) í er textílinnsetning og dansgjörningur í Gróðurhúsi Norræna hússins sem endurspeglar nauðsyn tengingar, umhyggju og gróðurhúsið sem tákn skjóls jafnt sem útsetningar. Gestum er boðið að koma og upplifa verkið innan og utan Gróðurhússins.

AÐEINS TVÆR SÝNINGAR: 
Laugardagur 3. Desember 16:00 – 19:00
Sunnudagur 4. Desember 13:00- 16:00

Listamaður innsetningar: Sarah Finkle

Dansarar: Linde Rongen and Meeri Mäkinen

Sýningarstjóri: Iona Poldervaart