TILFÆRSLA (Dislocation): Höfundakvöld

Höfundakvöld

Aðgangur ókeypis

TILFÆRSLA / „dislocation“ / Í BÓKMENNTUM

Með GITI CHANDRA, MAZEN MAAROUF og NATÖSHU S.

Verið velkomin á Bókmenntakvöld þann 1. mars kl 19.30. Þetta kvöld munum við kafa dýpra í bókmenntir eftir aðflutta höfunda. Hvað er það sem skilgreinir hvaða samfélagi rithöfundur tilheyrir sem fæddur er erlendis? Er það tungumál, þjóðerni eða textinn sjálfur? Við höfum boðið til okkar rithöfundum sem hafa gefið út bækur í yfir áratug og með þeim munum við kanna hvernig breytt landslag hefur áhrif á höfundarrétt og sjálfsmynd, hvað hið ættleidda heimaland gefur og/eða tekur. Með þeim Giti Chandra, Mazen Maarouf og skrifum þeirra munum við taka fyrir þemað „tilfærslu“ eða „dislocation“.

Samtalið fer fram á ensku og stjórnandi verður Natasha S.