NORDIC FILM FOCUS 2023


Salur
Aðgangur ókeypis

NORDIC FILM FOCUS

Kvikmyndadagar Nordic Film Focus verða haldnir í samstarfi við Reykjavík Feminist Film Festival dagana 13.-15. Janúar 2023. Nordic Film Focus er árlegt samstarf Norræna hússins í Reykjavík og norrænu sendiráðanna á Íslandi.

Dagskráin í Norræna húsinu beinir sjónum að norrænum kvenleikstjórum og myrkri og hryllingi sem viðfangsefni. Nýlegar norrænar kvikmyndir verða sýndar og pallborð haldin með leikstjórum og öðrum fulltrúum myndanna.

Sýningar og allir viðburðir eru ókeypis.

Dagskrá:
Föstudagur 13. janúar
16:00

Mellanrumsfruar
Land: Svíþjóð
Leikstjórar: Lisa Fjellman, Anna Lönn Franko
Handritshöfundar: Lisa Fjellman, Anna Lönn Franko
Aðalhlutverk: Pauline Bengtsson, Karin Bertling, Aksel Boss
Ár: 2020
Lengd: 79 min

18:30
Networking Party + SYSTIR verðlaunaafhending

Norræna húsið í Reykjavík og Norrænu sendiráðin bjóða til veislu. Haldnar verða stuttar ræður og aðstandendur Reykjavík Feminist Film Festival afhenta verðlaunin SYSTIR fyrir bestu stuttmyndirnar.

20:00
SYSTIR – Sýning á verðlaunamyndum
72:12 min

21:30
Kød og Blod
Land: Danmörk
Leikstjóri: Jeanette Nordahl
Handritshöfundur: Ingeborg Topsøe
Aðalhlutverk: Sandra Guldberg Kampp, Sidse Babett Knudsen, Joachim Fjelstrup
Ár: 2020
Lengd: 90 mín


Laugardagur 14. Janúar

13:00
Lucile H. Retrospective:
De Natura 6mín
Nectar 18 min

13:30
Norrænar stuttmyndir #1:

Two Bodies on a Beach
Land: Finland
Leikstjóri: Anna Paavilainen
Handritshöfundar: Anna Paavilainen, Laura Birn
Aðalhlutverk: Laura Birn, Rea Mauranen, Tommi Korpela, Lauri Tilkanen, Lauri Maijala
Ár: 2019
Lengd: 20 mín

UpdatedLand: Grænland
Leikstjóri:
Handritshöfundur:
Aðalhlutverk:
Ár: 2020
Lengd: 17 min

Tuullik
Land: Grænland
Leikstjóri: Berda Larsen
Handritshöfundur:
Aðalhlutverk:
Ár: 2021
Lengd: 12 min

Sálarkvøl
Land: Færeyjar
Leikstjóri: Eir í Ólavsstovu
Ár: 2021
Lengd: 29 min

Samtals 78 mín.

15:00 – 16:00
Hringborðsumræður
„Birtingarmynd kvenna og hinsegin fólks í kvikmyndum og sjónvarpi“
Þátttakendur:

  • Dóra Jóhannsdóttir – Ísland
  • Arna Magnea Danks – Ísland
  • Berda Larsen – Grænland
  • Eir í Ólavsstovu – Færeyjar
  • Helene Aalborg – Noregur

 

17:15
Journey to Our Likeness – Heimildamynd
Q&A with the director of the DOC – Loide Nantinda from Namibia

19:00
Hope
Land: Noregur
Leikstjóri: Maria Sødahl
Handritshöfundur: Maria Sødahl
Aðalhlutverk: Andrea Bræin Hovig, Stellan Skarsgård, Elli Rhiannon Osborne
Ár: 2019
Lengd: 130 mín

Sunnudagur 15 janúar.
12:30
„GUÐRÚN“
Íslenskar stuttmyndir:
Börn Kvótakerfisins
Díflissudúfa
Frenjan
Before Dawn
Móðir
Dóttir
84 min + Q&A 20min

14:30
Glerbrot
Land: Ísland
Leikstjóri:
Handritshöfundar: Kristín Jóhannesdóttir, Matthías Johannessen
Aðalhlutverk: Björn Baldvinsson, Björk, Pétur Einarsson
Ár: 1988
Lengd: 50 min

15:30
WOFFF – stuttmyndir:
Jazmin
Nicole Sullivan | Australia | Documentary | 4min
The Birth Of Valerie Venus
Sarah Clift | UK | Drama | 15min
The Honeys and Bears
Veena Rao | USA | Documentary | 3min
From Pasture into Hands
Thury Bara Birgisdottir | Iceland | Documentary | 21min
AndYet
Lucretia Knapp, Lynne Yamamoto | USA | Experimental | 3min
Housemaid #2
Roxanne Stam | Netherlands | Drama | 12min
What is Left – That also goes
Caroline Penn | UK | Animation | 3min
Stay with Her
Yang Chen | China| Drama 13min
Walks With Me
Kati Kallio | Finland | Experimental | 11min
(samtals: 120 min)

18:30
Norrænar stuttmyndir #2: 

Dance my Doll
It Blooms at Night
Catcave Hysteria
Marketplace
Midnight Driving

Total: 54:19 min

19:30
Heimildarmynd: The Things We Hide In Silence
Land: Rumania
Leikstjóri:
Handritshöfundur:
Aðalhlutverk:
Lengd: 90 min