Wagnerfélagið kynnir: Fegurð fjarlægs óms

Fegurð fjarlægs óms: Um óperutónlist Schrekers og Zemlinsky Í þessu erindi verður fjallað um ævi og verk tveggja óperutónskálda frá öndverðri 20. öld, þeirra Franz Schreker (1878–1934) og Alexanders Zemlinsky (1871–1942). Schreker var á sínum tíma hampað sem helsta eftirmanni Wagners og naut álíka mikilla vinsælda og Richard Strauss. En þótt hann hafi óhjákvæmilega verið […]