Stuttmyndir 14+


15:00-16:30

Stuttmyndir 14+

Heimurinn hefur gjörbreyst. Þú prófar nýja hluti en óskar þess stundum að allt væri eins og áður. Þú heldur áfram en geturðu litið til baka? Dagskrá fyrir krakka 14 ára og eldri auk þess sem sérstakir gestir mæta fyrir sýningu á íslenskri stuttmynd.

Sýnd í salnum
Aðgangseyrir 500 kr.