Stuttmyndir 4+


13:00-14:00

Stuttmyndir 4+

Villt dýr, menn og furðuverur lenda í stórum sem smáum ævintýrum og kynnast undrum hversdagsleikans. Hvernig er t.d. að vera ástfangin/n þegar maður er bara á leikskóla?

Leikkona mun leiða börnin í gegnum dagskrána.

Svarta Boxið
Aðgangseyrir: 500 kr