Gullni Hesturinn


15:00-16:30

Gullni Hesturinn

Nornin gamla, Svartmóðir, ætlar að sölsa undir sig veröldina með sorginni. Hún fangar prinsessu konungsríkisins og lokar hana inni í glerkistu.
En andstæðingur hennar, Hvítfaðir, galdrar fram himinhátt og bratt ísfjall þar sem trónir kapella. Prinsessan fær að sofa þar í sjö ár og sjö daga áður en Svartmóðir tekur hana til sín.

Aðgangseyrir: 500 Kr.