Opnunarhóf RIFF fyrir börn og ungmenni


14:30

Opnunarhóf RIFF fyrir börn og ungmenni

Við fögnum opnun Barnakvikmyndahátíðarinnar með sýningu á plakötum sem við höfum fengið send inn í „Litli Lundi fer í bíó“- keppnina.
Langar þig til að vera hetjan, bardagamanneskjan eða vondi kallinn/konan?
Komdu þá til okkar og fáðu andlitsmálningu fyrir kvöldið.
Leikkonan Thelma Marín Jónsdóttir mun leiða börnin í gegnum dagskrána á staðnum.