Á sama báti


18:00-19:00

Á SAMA BÁTI / IN THE SAME BOAT
29. september 18-19
1 október 16-17
Auditorium
1.400 KR.

Hugmynd fæðist þegar Védís og Snædís kynnast kanadíska kanóa-leiðsögumanninum Oliviu. Þær mynda átta manna teymi og leggja upp í nokkurra daga svaðilför inn í óbyggðir Temagami-svæðisins í Ontario-fylki Kanada. Samskiptaörðugleikar leiða hópinn í ógöngur og taugasjúkdómur eins ferðalangsins gerir þeim erfitt fyrir.