
Leynifélag Súpubæjarins
17:00-18:30
Leynifélag Súpubæjarins
Í smábæ er eitrað fyrir bæjarbúum og
fullorðna fólkið breytist í börn! Leynifélagið í Súpubæ, sem samanstendur af fjórum áköfum fjársjóðsleitarmönnum, þurfa að finna mótefni með því að leysa ráðgátur í dularfullri bók sem frændi þeirra skildi eftir í síðari heimsstyrjöldinni.
Sýnd í salnum
Aðgangseyrir 500 kr.
Sýningar fyrir grunnskólanema:
28. september 10-12
29. september 10-12
30. september 10-12
Í salnum
Lokaður viðburður