Masterclass – Margarethe Von Trotta


15:00 - 18:00

Masterclass – Margarethe Von Trotta

29. september 15-18
Auditorium
AÐGANGUR ÓKEYPIS

Margarethe von Trotta er brautryðjandi í kvikmyndaleikstjórn sem ein af frumkvöðlunum sem stóðu að New German Cinema á 7. og 8. áratugnum. Hún kom með ferska vinda inn í kvikmyndaheiminn þar sem hún skoðuðu samtíma málefni með tilraunakenndum aðferðum þar sem flóknar tæknilegar útfærslur fengu frekar að sitja á hakanum. Von Trotta hefur í gegnum sinn feril skrásett sögu kvenna í Þýskalandi, bæði með heimildamyndum sem og leiknum myndum. Von Trotta hefur skapað djúpar og fjölskrúðugum kvenpersónur og með þeim auðgað framsetningu kvenna í kvikmyndum. Von Trotta hefur hlotið fjöldann allan af verðlaunum fyrir myndir sínar um allan heim.