Að velja á kvikmyndahátíð


12:00

Panel – Að velja á kvikmyndahátið
1. október 12:00
Auditorium
AÐGANGUR ÓKEYPIS

Hvaða áhrif hafa viðtökur og fjárhagur á ákvarðanir dagskrárstjóra? Hafa ákvarðarnir þeirra bein áhrif á það hvaða myndir eru valdar til dreifingar og hvaða kvikmyndagerðarmenn komast áfram? Ætti valferlið að vera gagnsærra?

Stjórnandi/ moderator: Helga Stephenson, fyrrum stjórnandi kvikmh. í Toronto

Þátttakendur/ participants: Arnaud Gourmelen, dagskrárstjóri fyrir Director’s Fortnight flokkinn á Cannes, Fredrick Boyer, stjórnandi Tribeca kvikmyndahátíðarinnar, Piers Handling, stjórnandi kvikmyndahátíðarinnar í Toronto, Giorgio Gosetti, stjórnandi Venice Days dagskrárinnar á kvikmhátíðinni í Feneyjum og dagskrárstjóri RIFF.