Stuttmyndir 6+

Stuttmyndir 6+

Við ferðumst um heiminn með Jóhannesi allt frá norðurhluta Eistlands til Svíþjóðar þar sem við förum
í bekkjarferð með Elínu; við leitum úlfa með Elísu í frönsku ölpunum og kynnumst strák og stelpu sem búa í smáþorpi í Íran.
Leikkona mun leiða börnin í gegnum dagskrána.

Sýnd í salnum
Aðgangseyrir: 500 kr.