Ráðstefna um nýsköpun í skapandi greinum


12:00-15:45

Ráðstefna um nýsköpun í skapandi greinum

Miðvikudaginn 23. september verður fjallað um nýsköpun í skapandi greinum á ráðstefnu sem haldin verður í Norræna húsinu kl. 12-15:45.
Ráðstefnan fer fram á ensku.
Frítt inn og opið öllum.

Ráðstefnan er í boði HUMAK University of Applied Sciences (Finnland) og hefur hún fengið styrki frá Menningarsjóði Íslands-Finnlands.

Dagskrá:

Kl. 12:00-12:15 Velkomin (Kristín Ingvarsdóttir / Norræna húsið & Mira Mykkänen / HUMAK)

Kl. 12:15-12:45 Fyrirlestur (Nýsköpunarmiðstöð Íslands)

Kl. 12:45-13:00 Umræður

Kl. 13:00-14:00 Panelumræður: “Trends and Challenges of the Creative Industries”
Hlín Helga Guðlaugsdóttir (Hlin&Co), Hildur Gunnlaugsdóttir (Reykjavíkurborg / verkefnastjóri borgarhönnunar), Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir (framkvæmdastjóri Locatify), Greipur Gíslason (verkefnastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands), Bergur Finnbogason (creative producer / CCP Games)

Kl. 14:00-14:30 Hlé

Kl. 14:30-15:30 Panelumræður: “Art as an Innovative Force”
Áslaug Thorlacius (Myndlistaskólinn í Reykjavík), Edda Kristín Sigurjónsdóttir (Sequences), Brynhildur Pálsdóttir (Vík Prjónsdóttir), Alexander Roberts (Reykjavík Dance Festival), Vilborg Ólafsdóttir (Kviss Búmm Bang)

Kl. 15:30-15:45 Lokaorð (Mira Mykkänen, HUMAK)

Dagskránni lýkur kl. 15:45.