LESTRARKLÚBBUR Í NORRÆNA HÚSINU

LESTARKLÚBBUR Í NORRÆNA HÚSINU: FYRIR OKKUR SEM ELSKUM AÐ LESA GÓÐAR BÆKUR. Skráðu þig í lestrarklúbb Norræna hússins á fallegasta bókasafni Reykjavíkur þar sem við tölum saman um norrænan skáldskap. Lestrarklúbbnum er stýrt af Susanne Elgum sem starfar á bókasafninu. Við lesum á skandinavísku og tölum saman á „blandinavísku“  þegar við hittumst á bókasafninu. Við […]

JÖFN TÆKIFÆRI FYRIR BÖRN MEÐ ÞROSKARÖSKUN Á NORÐURLÖNDUM

Þriðjudaginn 27. september næstkomandi stendur Ráðgjafar- og greiningarstöð, í samstarfi við Norrænu menningargáttina og Norrænu velferðarmiðstöðina, fyrir málþingi í Helsinki, Finnlandi sem ber heitið Jöfn tækifæri fyrir börn með þroskaröskun af erlendum uppruna á Norðurlöndum (e. Equal opportunities for children of foreign origin with developmental disorders in the Nordics). Börnum af erlendum uppruna með þroskaröskun […]

Lausar stöður fyrir starfsnema

Lausar stöður fyrir starfsnema (Tök á minnst einu norrænu tungumáli er nauðsynlegt fyrir þessa stöðu). För 2023 söker vi tre praktikanter inom tre separata program.  Som praktikant i Nordens hus är du en del av ett dynamiskt team, som arbetar med kulturutbyte mellan Island, Norden och de baltiska länderna i form av samarbetsprojekt med kulturinstitutioner, […]

Tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2022

Gróðursetning á marhálmi í Danmörku, endurheimt á framræstu votlendi á Íslandi, elsta UNESCO-lífhvolf sem enn er til í Svíþjóð og sjálfboðasamtök sem endurheimta ár og vatnsföll í Finnlandi. Alls eru sex verkefni tilnefnd til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs sem í ár leggur áherslu á náttúrumiðaðar lausnir. Sex tilnefningar Tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2022: Sund Vejle Fjord (Danmörk) […]

Velkomin á setningu Lettneska skólans í Reykjavík

Velkomin á setningu Lettneska skólans í Reykjavík í Norræna húsinu þann 26. ágúst kl. 19:00. Forseti Lettlands og eiginkona hans, sendiherra Lettlands í Noregi, munu heiðra okkur með nærveru sinni og kynnast starfsemi skólans. Viðburðurinn er ætlaður einstaklingum og fjölskyldum með börn. Þeir sem hafa ekki skráð börn í skólann geta gert það hér: https://www.surveymonkey.com/r/XWC96Z5 […]

Bókaðu einstaklingsfund með ráðgjafa – leiðsögn um styrki

Bókaðu einstaklingsfund með ráðgjafa! Umsóknarlotur haustsins fyrir norrænu sjóðina eru eru hafnar! Í ágúst mun Norræni menningarsjóðurinn (Nordic Culture Point) betrumbæta upplýsingar um styrkjarmöguleikana og bjóða upp á að bóka netfund með ráðgjafa. Hægt verður að bóka fundi 23. og 24. ágúst og velja annað hvort almennar upplýsingar um styrktarsáætlanir eða ráðgjöf vegna tiltekins styrktarforms. […]

Samstarf Norræna hússins og Artists at Risk

Við bjóðum úkraínska sýningarstjórann Yuliiu Sapiha velkomna til Íslands. Yuliia er nú starfandi sýningarstjóri í Norræna húsinu í Reykjavík eftir að hún flúði stríðið í Úkraínu í júlí 2022. Hún kemur til Norræna hússins í gegnum verkefnið Artists at Risk (AR). Yuliia er sjálfstætt starfandi sýningarstjóri sem vinnur fyrst og fremst með borgarrými, listina sem […]

Innleiðing á nýju bókasafnskerfi

Kæru gestir. Það verður nokkur röskun á þjónustu hjá okkur á tímabilinu 31. maí – 13. júní vegna innleiðingar nýs bókasafnskerfis á landsvísu. Hvað þýðir það? Ekki verður hægt að nota sjálfsafgreiðsluvélar á tímabilinu. Útlán og skil verða einungis framkvæmd hjá starfsmanni bókasafns Við tökum vel á móti ykkur og þökkum þolinmæðina.     

17. maí – Þjóðhátíðardagur Noregs.

Á þjóðhátíðardegi Norðmanna minnast þeir viðtöku stjórnarskrár Noregs er fram fór á Eidsvoll 17. maí 1814. Fjöldi Norðmanna býr á Íslandi og þann 17. maí munu margir þeirra koma saman og halda daginn hátíðlegan. Nordmannslaget, félag Norðmanna og vina þeirra á Íslandi, efnir til hátíðardagskrár þennan dag og mun hluti hennar eiga sér stað hér […]

Nýr kafli í sögu Norræna hússins: Elissa Aalto

Í ár eru 100 ár frá fæðingu arkitektsins Elissa Aalto. Hún spilaði stórt hlutverk í finnskri byggingarsögu bæði með eigin verkefnum og gegnum sín störf við endurbætur, viðhald og verndun húsa eftir eiginmann sinn Alvar Aalto. Hún spilaði lykilhlutverk við byggingu Norræna hússins í Reykjavík. Í gegnum sögu Norræna hússins hefur sjónum verið beint að Alvar Aalto og […]

Tímabærar endurbætur á Norræna húsinu

Norræna húsið er eitt mikilvægustu byggingarlistaverka Íslands, eina byggingin frá sínum tíma sem teiknuð var af mikils metnum erlendum arkitekt. Húsið hefur reynst vera af háum gæðum, úr vönduðum efnivið sem stenst tímans tönn og húsið er einnig nútímalegt miðað við sinn tíma hvað varðar tæknilegar lausnir. Staðreyndin situr þó eftir – nú eru 54 […]

SÓNÓ kvöldopnun!

Eldhús Sónó matselja byrja aftur með kvöldopnun á föstudags- og laugardagskvöldum með glænýjann matseðil til fagnaðar vorinu sem nú er að komast í fullan blóma. Matseðill Sónó er árstíðarbundinn og fylgir gangi tunglsins með því besta sem fæst hverju sinni og sækja þau hráefni sín og innblástur að miklu leytinu til úr næruhverfi sínu. Tryggjið […]

Lausar stöður fyrir starfsnema

För hösten 2022 söker vi tre praktikanter inom tre separata program.  Som praktikant i Nordens hus är du en del av ett dynamiskt team, som arbetar med kulturutbyte mellan Island, Norden och de baltiska länderna i form av samarbetsprojekt med kulturinstitutioner, konstnärer och forskare i hela regionen. Nordens hus har en bred verksamhet och arrangerar kontinuerligt […]

Opnunartímar um páska

Opnunartímar um páska og aðra komandi frídaga: 14. apríl, Skírdag – OPIÐ 15 apríl, Föstudaginn Langa – LOKAÐ 16. apríl, Laugardagur – OPIÐ 17. apríl, Páskadagur – Húsið er LOKAÐ en opið í sýningarrýminu Hvelfing 18. apríl, Annar í páskum – LOKAÐ   21. apríl, Sumardagurinn fyrsti – OPIÐ á bókasafni og veitingastað. Lokað milli […]

Laus störf kynningar- og samskiptastjóra og verkefnastjóra

Norræna húsið auglýsir tvö störf á sviði kynningarmála og verkefnastjórnunar. Norræna húsið er vettvangur norrænna lista, menningar, tungumála og þjóðfélagsumræðu og býður upp á framsækna og þýðingarmikla dagskrá á sviði lista, bókmennta og samfélagslegra málefna allan ársins hring. Öll okkar starfsemi hefur sjálfbærni að leiðarljósi og leggjum við áherslu á jafnrétti og margbreytileika. Kynningar- og […]

Uppskriftir frá Bækur sem bragð er af

Laugardaginn 4. desember héldu þær Silla Knudsen frá Sono og Helga Haraldsdóttir viðburð þar sem gestum gafst kostur á að spreyta sig á uppskriftum af konfekti, sælgæti og heitum drykkjum og upplifa brögð desembermánaðar. Allar uppskriftirnar má nálgast hér.     Möndlur: 300g möndlur 1 ½ bolli vatn 1 bolli hvítur sykur ½ bolli púðursykur […]

Ráðgjöf við styrkumsóknir hjá Nordic Culture Point

Fimmtudaginn 4. nóvember milli 9:00 og 14:00 mun Katja Långvik, ráðgjafi hjá Nordic Culture Point veita ráðgjöf við styrkumsóknir í Norræna húsinu. Nordic Culture Point styrkir verkefni á Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum og gefst mögulegum umsækjendum tækifæri til að fá ráðgjöf við umsóknir sínar og umsóknarferlið. Nauðsynlegt er að bóka tíma í ráðgjöf með því að […]

Norræna húsið auglýsir eftir fjármálastjóra

Í Norræna húsinu starfar kraftmikið teymi sem nú leitar að fjármálastjóra. Við leggjum mikla áherslu á að finna einstakling sem er traustur, skapandi og lausnamiðaður. Viðkomandi verður bæði að geta unnið sjálfstætt og verið áreiðanlegur liðsmaður. Helstu verkefni og ábyrgð Ábyrgð á gerð og eftirfylgni fjárhagsáætlana og uppgjöra Eftirfylgni með reikningagerð, launaútreikningum og tekjustreymi Umsjón […]

Norrænar bókmenntir í brennidepli á Bókamessunni í Gautaborg 2021

Bókamessan í Gautaborg kynnir dagskrá ársins í dag, 24. ágúst. Í ár eru norrænar bókmenntir í brennidepli sem eitt af þremur sérlegum þemum messunnar. Að beiðni Norrænu ráðherranefndarinnar hefur Norræna húsið í Reykjavík umsjón með skipulagningu spennandi dagskrár með norrænum rithöfundum á Bókamessunni í ár. Bókamessan í Gautaborg er einn af árlegum hápunktum bókmenntalífsins og […]

Framtíð?

Í dag er hin árlega ráðstefna um íslensk utanríkismál haldin í Norræna húsinu. Ráðstefnan er haldin í sameiningu af Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands og Utanríkisráðuneytinu og yfirskrift hennar er„Alþjóðasamvinna á krossgötum: Hvert stefnir Ísland?” Þetta er spurning sem vert er að bera upp og það er alveg á hreinu að alþjóðasamvinna stendur á krossgötum eftir heimsfaraldurinn […]

Barnabókaflóðið er tilnefnt til hönnunarverðlauna í Lettlandi

Bækur byggja brýr milli fólks og staða, bæði raunverulegra og ímyndaðra. Barnabókaflóðið var sett upp í Norræna húsinu í tilefni af 50 ára afmæli hússins 2018. Kristín Ragna Gunnarsdóttir, rithöfundur og teiknari, var hugmyndasmiður og listrænn stjórnandi sýningarinnar. Börnum var boðið í ævintýraleiðangur um heima barnabókmenntanna og sýningin sló aðsóknarmet. Haldnar voru listasmiðjur á vegum […]

Nordens hus i Reykjavik söker praktikanter

Som praktikant i Nordens hus är du en del av ett dynamiskt team, som arbetar med kulturutbyte mellan Island, Norden och de baltiska länderna i form av samarbetsprojekt med kulturinstitutioner, konstnärer och forskare i hela regionen. Nordens hus har en bred verksamhet och arrangerar kontinuerligt utställningar, evenemang, konferenser och festivaler med inriktning på nordisk konst, kultur […]

Baltnesk barnamenningarhátíð í Norræna húsinu

Dagana 20. apríl-14. júní fer fram Baltnesk barnamenningarhátíð í Norræna húsinu. Norræna húsið fagnar barnamenningu með því að kynna baltneska menningu á fjölbreyttan og skapandi hátt í samstarfi við einstaklinga með baltneskan bakgrunn. Á fyrstu viku hátíðarinnar verður skólahópum boðið í klippimyndasmiðju sem er tileinkuð sögulegum byggingum gamla bæjarins í Vilníus, höfuðborg Litháens. Þar mun […]

Opnun sýningarinnar „Í síkvikri mótun: Vitund og náttúra.“

Sýningin „Í síkvikri mótun: vitund og náttúra“ opnar í Hvelfingu þann 17.apríl 2021. Opið verður samkvæmt hefðbundnum opnunartíma Hvelfingar frá 10-17 og mun 20 manna fjöldatakmörkun gilda í rýminu. Sýningin er samstarfsverkefni Listaháskóla Íslands og Norræna hússins í Reykjavík og er framlag Listaháskólans til ráðstefnu UArctic (Háskóla Norðurslóða) sem verður haldin í Reykjavík í maí […]

Dagur Norðurlanda 23. mars – fjölbreyttir viðburðir út vikuna tengdir norrænni menningu

Dagur Norðurlanda er haldinn hátíðlegur 23. mars ár hvert til að fagna norrænu samstarfi og benda á mikilvægi þess. Í tilefni dagsins í ár býður Norræna húsið upp á fjölbreytta dagskrá út vikuna. Varpað verður ljósi á norræna menningu og norrænan lífsstíl með umræðum, tónleikum, mat, barna- og unglingabókmenntum, ljósmyndakeppni o.fl. Dagskráin er haldin í […]

Norræna húsið leitar að fræðslufulltrúa

Hefur þú áhuga á að vinna við miðlun lista og menningar? Norræna húsið í Reykjavík er vettvangur norrænna lista, menningar, tungumála og þjóðfélagsumræðu. Öll okkar starfsemi hefur sjálfbærni að leiðarljósi. Við stefnum að kolefnishlutleysi og leggjum áherslu á jafnrétti og margbreytileika. Norræna húsið býður upp á framsækna og þýðingarmikla dagskrá á sviði lista, bókmennta og […]

Norræna húsið auglýsir eftir sýninga- og verkefnafulltrúa

Hefur þú áhuga á menningu og listum? Norræna húsið í Reykjavík er vettvangur norrænna lista, menningar, tungumála og þjóðfélagsumræðu. Öll okkar starfsemi hefur sjálfbærni að leiðarljósi. Við stefnum að kolefnishlutleysi og leggjum áherslu á jafnrétti og margbreytileika. Norræna húsið býður upp á framsækna og þýðingarmikla dagskrá á sviði lista, bókmennta og samfélagslegra málefna allan ársins […]

Covid-19

Velkomin í Norræna húsið. Okkur er umhugað um öryggi gesta okkar og förum í hvívetna eftir gildandi sóttvarnarreglum yfirvalda gildandi-takmarkanir-i-samkomubanni. Opnunartími Upplýsingar um opnunartíma og breytingar á honum vegna Covid-19 má finna hér. Örugg heimsókn Við biðjum gesti okkar vinsamlegast að: Halda 2ja metra regluna og aðrar takmarkanir sem í gildi eru, bæði gagnvart öðrum […]

Listamaður í heimsókn

Norræna húsið var þess heiðurs aðnjótandi að fá finnsku listakonuna Saara Ekström í heimsókn. Saara er mikill aðdáandi íslenskrar náttúru og kom hingað til fá innblástur og safna efni í myndlist sína. „I’m very happy to be invited to the Nordic House to work on a project connected to the earth’s strata and geological cycles […]

Opnunartími á hátíðsdögum

Uppstigningardagur 21. maí OPIÐ 10-17  (MATR opið 12-16) Hvítasunnudagur 31.maí  OPIÐ 10-17  (MATR lokað) Annar í hvítasunnu 1. júní LOKAР (mánudagur) Þjóðhátíðardagur Íslendinga 17. Júní LOKAÐ Frídagur verslunarmanna  3. ágúst- LOKAÐ Skoða viðburðadagatal   Fyrir nánari upplýsingar sendið póst á info@nordichouse.is

Norræna húsið opnar að nýju þriðjudaginn 5. maí

Norræna húsið opnar að nýju þriðjudaginn 5. maí 2020 þegar samkomubannið hefur verið rýmkað. Starfsemin fer varlega af stað og verður í samræmi við leiðbeiningar Almannavarna. Opnunartími hússins er kl. 10-17. Húsið er lokað á mánudögum. Fyrir utan fastan opnunartíma hússins: MATR kaffihús verður opið frá 12-16. Lokað á mánudögum. Hvelfing opnar 16. maí með […]

Viltu fá lánaðar bækur án þess að fara á bókasafnið?

Á Rafbókasafni Norræna hússins er að finna fjölmargar sænskar rafbækur og hljóðbækur bæði fyrir fullorðna og börn. Þangað getað allir nálgast bækur þrátt fyrir að bókasafnið í Norræna húsinu sé lokað. Sjá nánari leiðbeiningar um notkun Rafbókasafnsins hér undir Rafbækur. Nýjar rafbækur fyrir börn   Nýjar hljóðbækur fyrir börn   Bókasafn Norræna hússins 

Prjónaklúbburinn er kominn á Facebook

Prjónaklúbbur Norræna hússins hefur stofnað Facebook hóp þar sem prjónarar  af báðum kynjum og mörgum þjóðernum geta greiðlega haldið áfram að deila afrakstri sínum, spjallað saman og gefið góð ráð. Ertu með eitthvað á prjónunum? Veldu hnappinn hér fyrir neðan og óskaðu eftir aðgang í hópinn. Við hlökkum til að kynnast þér.   Sækja um aðgang   […]

Norræna húsið hættir heimsendingum

Norræna húsið hefur þurft að hætta heimsendingum á bókum vegna covid-19.   Nordens Hus kan ikke låne ud flere bøger Efter vejledning fra sundhendsministeriets advokater, har bibliotekerne på Island besluttet at stoppe alt udlån. Dette betyder beklageligvis at vi heller ikke kører udlånsmaterialer ud længere. Vi takker alle jer som lavede materiale bestillinger og brugte […]

NORRÆNA HÚSIÐ LOKAR Í FJÓRAR VIKUR   

Vegna fyrirliggjandi ákvörðunar um samkomubann höfum við ákveðið að aflýsa öllum viðburðum í húsinu næstu fjórar vikurnar og loka Norræna húsinu fyrir almenningi frá 14. mars- 14. apríl. Hægt verður að ná í starfsfólk eins og venjulega í gegnum síma og með tölvupósti á vinnutíma. Öll útlán á bókasafni lengjast sjálfkrafa til 30. april. Við […]

MATR – Nýtt kaffihús í Norræna húsinu

MATR opnar í Norræna húsinu þriðjudaginn 3.mars MATR er forn ritháttur á orðinu matur og einnig nafn á eins árs tilraunaverkefni í ruslfríum og vistvænum veitingarekstri í Norræna húsinu. MATR mun bjóða upp á huggulega og fjölskylduvæna stemmningu þar sem áhersla verður lögð á norræna matargerð, nýtni og virðingu fyrir hráefninu. Á MATR verður boðið […]

Sýningarsalur Norræna hússins opnar að nýju þann 24. janúar 2020

Sýningarsalur Norræna hússins opnaði að nýju þann 24. janúar 2020 með finnsku myndlistarsýningunni LAND HANDAN HAFSINS. Í mars 2019 var sýningarsal Norræna hússins lokað vegna vatnsleka. Í kjölfarið hófust umtalsverðar viðgerðir á rýminu og salurinn endurnýjaður í upphaflegri mynd. Lagt hefur verið nýtt gólfefni og  loftræstikerfi ásamt því sem opnað hefur verið á milli tveggja […]

Norræna húsið er lokað yfir hátíðirnar

Kæru viðskiptavinir, Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum allar góðar stundir á árinu sem er að líða. Jólakort Vinsamlegast athugið að Norræna húsið er lokað frá 24. desember 2019 til 7. janúar 2020. Þann 24. janúar 2020 bjóðum við til veislu og sýningaropnunar þegar Norræna húsið kynnir nýtt fjölskylduvænt veitingahús og endurbætt sýningarými. Nánari […]

Norræna húsið auglýsir eftir móttöku- og þjónustufulltrúa  í sýningarsal

Hefur þú áhuga á menningu og listum? Norræna húsið auglýsir eftir móttöku- og þjónustufulltrúa  í sýningarsal. Um er að ræða hluta- og helgarvinnu.  Norræna húsið í Reykjavík er norræn menningarstofnun með áherslu á bókmenntir, tungumál, arkitektúr, hönnun, börn og ungmenni og sjálfbæra þróun. Markmið hússins eru að koma norrænni menningu á framfæri og styrkja tengsl […]

Kynjaþing

Velkomin á Kynjaþing 2019, haldið í 2. nóvember 2019 í Norræna húsinu. Kynjaþingið er lýðræðislegur og femínískur vettvangur fyrir almenning. Dagskrá þingsins er skipulögð af félagasamtökum og grasrótarsamtökum og hugmyndin er sú að auka samræður milli okkar sem er annt um jafnrétti í heiminum og gefa almenningi tækifæri til að kynnast því helsta sem er […]

Vinningshafar – Barnabókaflóðið

Við höfum nú dregið fimm vinningshafa í bókagetraun „Barnabókaflóðsins“. Verðlaunahafar fyrir janúar, febrúar, mars, apríl og maí eru Marla Sól Manuelsdóttir Plasencia (11 ára), Arnór Helgason (10 ára), Martin Gunnarsson (9 ára), Aldís Jóhannesdóttir (6 ára) og Dagbjört Káradóttir (5 ára). Kristín Ragna Gunnarsdóttir, listrænn stjórnandi sýningarinnar, veitti þeim bókaverðlaunin „Silfurlykillinn: Framtíðarsaga“ eftir Sigrúnu Eldjárn, […]

Langar þig að vera lærlingur hjá Norræna húsinu? 

Norræna húsið í Reykjavík er norræn menningarstofnun með áherslu á bókmenntir, tungumál, arkitektúr, hönnun, börn og ungmenni og sjálfbæra þróun. Markmið hússins eru að koma norrænni menningu á framfæri og styrkja tengsl við hin Norðurlöndin. Norræna húsið er leiðandi afl í íslensku menningarlífi og húsið er eitt af meistaraverkum Alvars Aalto. Gerð er krafa um […]

Barnabókaflóðið opnar að nýju

Barnabókaflóðið silgdi inn á barnabókasafn Norræna hússins Við höfum opnað á ný Barnabókaflóðið, nú í breyttri mynd á barnabókasafninu okkar. Verið öll hjartanlega velkomin. Barnabókaflóðið er ævintýraleg gagnvirk sýning fyrir börn á aldrinum 5-11 ára Sýningin er opin alla virka daga frá 13-17 helgar 10-17 Aðgangur er ókeypis  Nánari upplýsingar

Nýr forstjóri Norræna hússins Sabina Westerholm

Nýr forstjóri tók til starfa í Norræna húsinu 2. janúar 2019.  Sabina Westerholm (FI) var áður framkvæmdastjóri Stiftelsen Pro Artibus sem hefur að markmiði að styðja myndlist á svæðum í Finnlandi þar sem töluð er sænska.​  Sabina stefnir að því að þróa frekar starfsemi í Norræna húsinu fyrir börn og ungmenni: – Ég vil að Norræna […]