Sögustund á sunnudegi Norska & Íslenska

11:00-11:30 norska 14:00-14:30 íslenska Öll fjölskyldan er velkomin á norsk – íslenska sögustund sem fer fram í barnabókasafni Norræna hússins. Teiknarinn og myndhöfundurinn Rán Flygenring les sögu úr einum af múmínálfabókunum á norsku kl. 11:00. Á seinni sögustund klukkan 14:00 les hún á íslensku úr bókinni: Drottningin sem kunni allt, sem var að koma út […]