Hittið Múmínsnáðann og Míu litlu í Múmíndal
10.45
Salur &
Barnabókasafn
Miðaverð ISK 0Kaupa miða
Múmínsnáðinn, Mía litla og Múmíndalur // 10:45-11:15
Langar þig að hitta Múmínsnáðann og Míu litlu, fá að knúsa þau og vera með þeim á mynd? Þau eru komin hingað alla leið frá Finnlandi til að hitta ykkur. Klukkan 11:00 förum við niður á barnabókasafnið í skoðunarferð um hinn töfrandi Múmíndal og kynnumst Múmínstafrófinu. Listkennari leiðir ferðina í gegnum gagnvirka Múmínálfasýningu sem unnin er í samvinnu við Moomin Characters.