Haru: The Island of Solitary


20:00
Salur
Miðaverð ISK 0Kaupa miða

Rithöfundurinn Tove Jansson og myndskreytarinn Tuulikki Pietelä dvöldu á finnsku eyjunni Klovharun í heil 25 sumur. Heimildarmyndin byggir á veru þeirra þar á árunum 1970-1991 og er unnin úr 20 klukkustunda efni af Super 8 filmum á sama tímabili. Einlægur og opinn texti myndarinnar er eftir Tove Jansson.

Sænsku með enskum texta. 44 mínútur. Kvikmyndataka, Tuulikki Pietilä og Tove Jansson. Höfundur Tove Jansson. Leikstjórn og ritstjórn, Kanerva Cederström, Rikka Tanner, 1998.