TROUBLED TALK


14:00
Salur
Aðgangur ókeypis

TROUBLED TALK er samtalsviðburður sem er hluti af hugmyndarheim sýningarinnar TIME MATTER REMAINS TROUBLE.

Fyrsta TROUBLED TALk, Nature, can´t live with or without you, fer þar fram sunnudaginn 19 september sal Norræna hússins.

Listamenn, vísindamenn, aðgerðasinnar, heimspekingar, fólk og dýr sem tilheyra mismunandi aldurshópum og koma frá ólíkum bakgrunni í samfélaginu koma saman í einbeittu samtali. Við búum til rými sem virkar nánast eins og tímahylki til að taka þátt í samfélagslegri umræðu sem reynir að fanga ástand þverfaglegrar, þvermenningarlegrar og margtegundalegrar hugsunar sem gerir vart við sig á þessari sérstöku stundu. Umræðan hefur engin tímamörk. Hún fylgir hugleiðingum og leiðir okkur í gegnum rísómatísk ferli. Sum endanleg, sum óþörf, önnur ófullnægjandi, sum láta í sér heyra en öðrum kann að verða orða vant. Samtalið verður skjalfest sem vitnisburður um tímamiðaða samfélagslega umræðu og sameiginlega hugsun 19. september 2021.

Viðburðurinn verður opin gestum og einnig streymt af heimasíðu Norræna hússins.

Þáttakendur:

Fahim Amir, philosopher (AT/AFGH)
Alice Creischer,artist (DE)
Nabbteeri, artist (FI)
Anna Lindal, artist (IS)
Lise Lykke Steffensen, CEO NordGen (DK)
Anna Rún Tryggvadottir, artist (IS)
Varna, drum dancer (GL)
Bjarki Bragason, artist (IS)
Qudus Onikeku, dancer/community organiser (NG)
Marc Sinan, composer/musician (DE/TR)
Gunnhildur Einarsdottir, musician (IS)
Dimma, activist (IS)
Tinna Hallgrimsdottir, environmental activist (IS)
Sigurður Reynir Gíslason, professor of Geology/environmental scientist (IS)
Punktur, facilitator (IS/DE)
Perla Gísladottir, architect/activist (IS)
Matthias Engler, musician (DE)
Arnbjörg María Danielsen, art worker/enabler (IS)

Viðburðurinn fer fram á ensku og hugsanlega fleiri tungumálum.