PIKKNIKK – ÁSLAUG DUNGAL – 24. JÚLÍ

PIKKNIKK ókeypis tónleikaröð í sumar! ÁSLAUG DUNGAL (IS) spilar þann 24. júlí. Áslaug Dungal er nemandi við nýmiðla tónsmíðar í LHÍ og gaf út sína fyrstu stuttskífu í janúar síðastliðinn. Hún hefur verið að spila með skólafélögum sínum og haldið nokkra tónleika með þeim. Hún mun ýmist spila lög af plötunni og einhver nýsamin, og lofar […]