HJÓLIÐ V: Allt í Góðu


HJÓLIÐ er röð sumarsýninga sem Myndhöggvarafélagið í Reykjavík setur upp í opinberu rými þar sem listaverk þræða sig eftir hjóla- og göngustígum í hverfum borgarinnar. HJÓLIÐ V: ALLT Í GÓÐU er fimmti og síðasti áfangi í sýningarröðinni sem sett eru upp á fimmtíu ára afmælis félagsins árið 2022. Verk sýningarinnar dreifast víðsvegar um hverfi 101, 102 & 107.

Sjá nánari upplýsingar og kort HÉR.

HJÓLIÐ V: ALLT Í GÓÐU er unnin í samstarfi við Listahátíð í Reykjavík og Norræna húsið, með veglegum stuðningi frá Reykjavíkurborg og Myndlistarsjóði.

photo:
Emma Heiðarsdóttir

/

ARTISTS:
EMMA HEIÐARSDÓTTIR
FINNUR ARNAR
GEIRÞRÚÐUR FINNBOGADÓTTIR HJÖRVAR
RAGNHEIÐUR GESTSDÓTTIR
SEAN PATRICK O’BRIEN
STEINUNN GUNNLAUGSDÓTTIR
ULRIKA SPARRE
WIOLA UJAZDOWSKA

CURATED BY:
KRISTÍN DAGMAR JÓHANNESDÓTTIR