PIKKNIKK – ÖSP ELDJÁRN og VALERIA POZZO – 31. JÚLÍ


15:00
Gróðurhús
Aðgangur ókeypis

PIKKNIKK ókeypis tónleikaröð í sumar! 

ÖSP ELDJÁRN (IS) og VALERIA POZZO (IT) spila þann 31. júlí. 

Lagasmiðurinn, söngkonan og múltí hljóðfæraleikarinn Valeria Pozzo nam klassískan fiðluleik frá unga aldri í heimalandi sínu, Ítalíu. Í Lundúnum kynntist svarfdælsku söngkonunni og lagasmiðnum Ösp Eldjárn. Þær urðu strax miklar vinkonur og hafa síðan þá starfað saman og haldið fjölda tónleika, bæði í Bretlandi og á Íslandi. Á efnisskrá tónleikanna verða lög af síðustu plötu Aspar ásamt lögum að væntanlegri plötu Valeriu.  

Eins og alltaf er ókeypis á tónleikana og fara þeir fram utandyra ef veður leyfir.

Hægt verður að kaupa veitingar frá SÓNÓ.