
Uppstigningardagur – Leiðsögn & Leikfimi og opið til 20:00
10:00 - 20:00
Verið velkomin í Norræna húsið á uppstingingardag þann 26. maí.
Good Thursday – Við verðum með opið frá 10:00 – 20:00
-kl: 17:00 Leiðsögn með sýningarstjóra, Rúna Thors gefur innsýn í rannsóknarferlið fyrir sýninguna og segir frá völdum verkum.
Hanna er ein af sýnendum í sýningunni Tilraun: Æðarrækt og mun leiða gesti í leikfimi innblásnum af Æðarkollum líkt og í einu verka hennar í sýningunni.
-Tilraun: Æðarrækt (Hvelfing)
-Erik Bryggman: Norrænn Arkitekt 1891-1955
-Líf í Geimnum (barnabókasafn)