Uppstigningardagur – Leiðsögn & Leikfimi og opið til 20:00


10:00 - 20:00
Salur, Barnabókasafn & Hvelfing

Verið velkomin í Norræna húsið á uppstingingardag þann 26. maí.
Good Thursday – Við verðum með opið frá 10:00 – 20:00

 

Sérstakir viðburðir þennann dag:

-kl: 17:00 Leiðsögn með sýningarstjóra, Rúna Thors gefur innsýn í rannsóknarferlið fyrir sýninguna og segir frá völdum verkum.

-kl: 17:30 ‘I dare you’: Hanna Jónsdóttir leiðir gesti í gegnum leikfimitíma innblásnum af æðarkollum!
Hanna er ein af sýnendum í sýningunni Tilraun: Æðarrækt og mun leiða gesti í leikfimi innblásnum af Æðarkollum líkt og í einu verka hennar í sýningunni.
-kl 18:00 “Why Plastic – WE THE GUINEA PIGS” Heimildarmynd í boði SEEDS (Salur)