PIKKNIKK – TRYGGVI – 19 júní
15:00
Gróðurhús &
Pavilion
Aðgangur ókeypis
PIKKNIKK ókeypis tónleikaröð í sumar!
TRYGGVI (IS) spilar þann 19. júní.
TRYGGVI hefur verið hluti af söng-/lagahöfunda- og þjóðlagasenunni í Reykjavík síðan 2006, bæði sem hluti af dúettinu Friday Night Idols og sóló. Fyrsta breiðskífa hans, Letting Go, á að koma út á fyrri hluta þessa árs en beðið hefur verið eftir henni með mikilli eftirvæntingu. Smáskífur hans hafa þegar fengið mikinn útsendingartíma í íslensku útvarpi og notið vinsælda. Tónlist TRYGGVA má best lýsa sem gleðilegri og örlítið melankólísku þjóðlagapoppi.
Eins og alltaf er ókeypis á tónleikana og fara þeir fram utandyra ef veður leyfir.
Hægt verður að kaupa veitingar frá SÓNÓ.