PIKKNIKK – ÁSLAUG DUNGAL – 24. JÚLÍ


15:00
Gróðurhús & Pavilion
Aðgangur ókeypis

PIKKNIKK ókeypis tónleikaröð í sumar! 

ÁSLAUG DUNGAL (IS) spilar þann 24. júlí. 

Áslaug Dungal er nemandi við nýmiðla tónsmíðar í LHÍ og gaf út sína fyrstu stuttskífu í janúar síðastliðinn. Hún hefur verið að spila með skólafélögum sínum og haldið nokkra tónleika með þeim. Hún mun ýmist spila lög af plötunni og einhver nýsamin, og lofar áhorfendum frábærri skemmtun!

Eins og alltaf er ókeypis á tónleikana og fara þeir fram utandyra ef veður leyfir.

Hægt verður að kaupa veitingar frá SÓNÓ. 

Send this to a friend