MÁLSTOFA UM BÓKMENNTIR


19-20:30
Bókasafn
Aðgangur ókeypis

MÁLSTOFA UM BÓKMENNTIR MEÐ SVERRI NORLAND OG KARÍTAS HRUNDAR PÁLSDÓTTUR

 FÖSTUDAGUR 13. MAÍ KL.19:00-20:30

Norræna félagið býður til málstofu og samtals um bókmenntir á bókasafninu með höfundunum Sverri Norland og Karítas Hrundar Pálsdóttur þar sem fjallað verður um norrænar bókmenntir og hvernig hægt er að auka áhuga á þeim. Skipuleggjendurnir segja einnig frá rafræna leshringnum sínum ”Zooma in på Nordens litteratur”. Að samtalinu loknu verður mælt með bókmenntum og spjallað saman, taktu endilega með bók sem þú vilt mæla með!

Mælst er til þess að fólk skrái sig fyrirfram hér.