Arctic Concerts-

Kaupa miða  Arctic Concerts er ný tónleikaröð í Norræna húsinu Á fimmtudögum kl 20:30 í allt sumar Arctic Concerts tónleikaröðin er ætluð áhugasömum ferðamönnum, ekki síður en íslenskum  tónlistarunnendum sem vilja kynnast íslenskri og norrænni  tónlist og flytjendum hennar, í einstakri nánd og vinalegu umhverfi. Aðgangseyrir: 2.500 kr. Undir merki Arctic Concerts falla allir stílar […]

Arctic Concerts- Kolbeinn Jón Ketilsson & Ástríður Alda Sigurðardóttir

Kaupa miða  Arctic Concerts er ný tónleikaröð í Norræna húsinu Á fimmtudögum kl 20:30 í allt sumar Arctic Concerts í Norrænahúsinu halda áfram þann 9. júní en þá munu Kolbeinn Jón Ketilsson tenórsöngvari og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari, flytja nokkrar af perlum íslenskra sönglaga í bland við Norska og norræna tónlist. Kolbeinn Jón Ketilsson lauk […]

Arctic Concerts (2) Svavar Knútur

Kaupa miða  Arctic Concerts er ný tónleikaröð í Norræna húsinu Á fimmtudögum kl 20:30 í allt sumar Arctic Concerts tónleikaröðin er ætluð áhugasömum ferðamönnum, ekki síður en íslenskum  tónlistarunnendum sem vilja kynnast íslenskri og norrænni  tónlist og flytjendum hennar, í einstakri nánd og vinalegu umhverfi. Aðgangseyrir: 2.500 kr. Undir merki Arctic Concerts falla allir stílar […]

Karlakórinn fuglset

Karlakórinn fuglset Í norræna húsinu 24. júní kl. 19:30. Frítt er inn á tónleikana, allir velkomnir. Kórinn var stofnaður árið 1944 og saman stendur af 40 reyndum söngvurum, 50 ára og eldri. Þrátt fyrir að vera af eldri gerðinni þá segjast þeir félagar vera fullir af eldmóði og ferskum vindum og þeir elska gjöfina sem söngurinn […]

Jör – Innsetning

Jör – Innsetning Í tilefni af Listahátíð mun innsetning eftir fyrrum yfirhönnuð  fatamerkisins JÖR og  Guðmund Jörundsson (JÖR) prýða sýningarrýmið í anddyri Norræna hússins til 26. júní. Innsetningin var fyrst sýnd sem hluti af The Weather Diaries sýningunni þegar hún opnaði í Frankfurt 2014. Nýja útfærslan sem til sýnis er í Norræna húsinu er unnin […]

Straumar og stefnur í dönskum bókmenntum

Straumar og stefnur í dönskum bókmenntum Föstudaginn 27. maí 2016 kl. 13-17 í Norræna Húsinu í Reykjavík (ath þessari dagsrá hefur verið breytt, vinsamlegast skoðið nýja dagskrá hér) 13.00-13.15 Opnun og ávarp Brynhildur Anna Ragnarsdóttir. 13.15-13.45 Viðmið, val á textum og aðlögun dönskukennslu nýrrar námsskrár í sögulegu samhengi – Brynja Stefánsdóttir, Fjölbrautaskólanum í Breiðholti, og […]

Vatnsmýrarhátíð 2016

Vatnsmýrarhátíð 2016  Í Norræna húsinu, sunnudaginn 29. maí, frá klukkan 13:00- 15:00 Til að fagna sumri býður Norræna húsið öllum krökkum – og fjölskyldum þeirra – á hina árlegu Vatnsmýrarhátíð. Það verður margt um að vera bæði inni og úti, og glæný íslensk leiktæki fyrir framan húsið verða tekin í notkun. Dr. Bæk mætir einnig […]

Fjölmenningardagur Reykjavíkurborgar

Fjölmenningardagur Reykjavíkurborgar verður 28. maí 2016 í Hörpu Norræna húsið tekur þátt í Fjölmenningardegi Reykjavíkurborgar. Verið velkomin á básinn okkar. Boðið verður upp á skemmtilegan leik,  þekkingu um norrænu löndin og starfsemi Norræna hússins. Hátíðin byrjar með skrúðgöngu kl 13:00 frá Hallgrímskirkju að Hörpu. Nánari upplýsingar  

Geta borgir verið sjálfbærar? -Streymi

Geta borgir verið sjálfbærar? Norræn ráðstefnuröð/ Norræna húsinu / 23. maí, 2016  Streymi Skráning hér (https://tix.is/en/nordichouse/). Þátttaka er ókeypis. Dagskráin er á ensku. Á hverju ári gefa alþjóðlegu umhverfissamtökin WorldWatch Institute (http://www.worldwatch.org/) út bók (State of the World Report) þar sem farið er yfir þau umhverfismál sem efst eru á baugi í heiminum hverju sinni. Til að […]

Arctic Concerts – Á fimmtudögum í sumar

Kaupa miða  Arctic Concerts er ný tónleikaröð í Norræna húsinu Á fimmtudögum kl 20:30 í allt sumar Arctic Concerts tónleikaröðin er ætluð áhugasömum ferðamönnum, ekki síður en íslenskum  tónlistarunnendum sem vilja kynnast íslenskri og norrænni  tónlist og flytjendum hennar, í einstakri nánd og vinalegu umhverfi. Aðgangseyrir: 2.500 kr. Undir merki Arctic Concerts falla allir stílar […]

Hjólað óháð aldri / Heimildarmynd og fyrirlestur

Hjólað óháð aldri / Heimildarmynd og fyrirlestur Norræna húsinu, fimmtudaginn 19. maí kl. 17:00-18:30 Norræna húsið og Hjólað óháð aldri bjóða gestum á opna kynningu á Hjólað óháð aldri þar sem Dorthe Pedersen kynnir áhrif og framgang verkefnisins um allan heim. Einnig verður heimildarmyndin The Grey Escape frumsýnd á Íslandi við þetta tækifæri. Í myndinni […]

Kalak

Aðalfundur Kalak verður haldinn í sal Norræna hússins fimmtudaginn 19.maí kl 2000. Venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir Stjórnin

Leitin að grundvallar lögmálum náttúrunnar

Leitin að grundvallar lögmálum náttúrunnar Holger Bech Nielsen ræðir grundvallar lögmál náttúrunnar í Norræna húsinu 8. Júní. Kl. 19.00 – 21.00 Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis. Holger Bech Nielsen er eðlisfræðingur við Niels Bohr stofnunina í Kaupmannahöfn. Nielsen hefur látið mjög til sín taka í rannsóknum á ýmsum lykilsviðum í kennilegum eðlisvísindum nútímans, líkt og framlag […]

Pikknikktónleikaröð- Á sunnudögum kl. 3-4

Pikknikktónleikaröð Alla sunnudaga í sumar kl. 15:00 frá 26. juní– 14. ágúst. Hin árlega Pikknikktónleikaröð Norræna hússins hefst 26.juní og fer fram í gróðurhúsi Norræna hússins.  Alla sunnudaga í sumar gefst þér tækifæri á að heyra fjölbreytta tónlist frá íslenskum tónlistarmönnum í notalegu umhverfi við Vatnsmýrina. Veitingarstaður Norræna hússins, AALTO Bistro er opinn alla sunnudaga […]

Fjármögnun og fjáraflanir félagasamtaka- Streymi

Fjármögnun og fjáraflanir félagasamtaka Almannaheill – samtök þriðja geirans, boða til opins fundar og fyrirlestur Sir Stuart Etherington hjá National Council for Voluntary Organisations. Hann mun flytja erindi um fjármögnun og fjáraflanir félagasamtaka. Fundurinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis. Streymi Sir Stuart Etherington hefur í 22 ár verið framkvæmdastjóri NCVO í Bretlandi. Hann hefur […]

Norræn þjóðlagatónlist

Kaupa miða   Norræn þjóðlagatónlist Í Norræna húsinu 14. júní kl 19:30-21:30. Vassvik og dúóið Marit og Stein halda tónleika saman í Norræna húsinu á leið sinni á Vaka festival á Akureyri. Hér fá áheyrendur einstakt tækifæri á að heyra sjaldheyrða þjóðlagatónlist frá Noregi. Vassvik Torgeir Vassvik er listamaður sem kemur frá nyrsta skaga Lapplands, Gamvik […]

Sæktu þér að lesa sögur eða ljóð.

Sæktu þér að lesa sögur eða ljóð Í tilefni af tuttugu ára afmæli Stóru upplestrarkeppninnar efna Íslensk málnefnd og Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn til málþings í Norræna húsinu 12. maí kl. 14.00-16.00. Málþingið fer fram á íslensku. Á málþinginu verður fjallað um gildi og áhrif keppninnar, þá möguleika sem í henni felast, tengsl […]

Sæktu þér að lesa sögur eða ljóð

Sæktu þér að lesa sögur eða ljóð Í tilefni af tuttugu ára afmæli Stóru upplestrarkeppninnar efna Íslensk málnefnd og Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn til málþings í Norræna húsinu 12. maí kl. 14.00-16.00. Á málþinginu verður fjallað um gildi og áhrif keppninnar, þá möguleika sem í henni felast,  tengsl lesskilnings og vandaðs upplestrar […]

Aalto Bistro 2 ára!

 Aalto Bistro 2 ára! Miðvikudaginn 11. maí heldur veitingarstaður Norræna hússins, AALTO BISTRO, upp á tveggja ára afmæli sitt. Gestum verður öllum boðið, í tilefni dagsins, upp á kryddaða (sterka) súkkulaðiköku sem er formuð í ölduform Aalto- vasans. Tilvalið að njóta hennar sem eftirréttar eftir ljúffenga máltíð eða eina og sér með ilmandi kaffibolla. AALTO […]

Málstofa: Sólahringsmeðferð í öndunarvél á heimili sjúklinga

Málstofa: Sólahringsmeðferð í öndunarvél á heimili sjúklinga Siðfræðistofnun Háskóla Íslands, Fagráð lungnahjúkrunarfræðinga á Landspítala og MND félagið hafa tekið höndum saman og efna til málstofu um sólarhringsmeðferð í öndunarvél á heimili sjúklinga þriðjudaginn 10. maí kl 16:00 – 17:30 Markmið málstofunnar er að hvetja til umræðu um málefni Þingsályktunartillögu 31 sem liggur fyrir Alþingi (http://www.althingi.is/thingstorf/thingmalalistar-eftir-thingum/ferill/?ltg=145&mnr=31) […]

Alvar Aalto vasinn 80 ára!

Alvar Aalto vasinn 80 ára! Til að fagna tímalausri hönnun Alvar Aalto  opnar Norræna húsið og Iittala á Íslandi sýningu á Aalto vasanum í anddyri Norræna hússins. Sýningin verður opnuð þann 11. maí n.k en á þeim degi verða liðin 40 ár eru frá því Alvar Aalto lést, 78 ára að aldri. Taktu þátt í […]

*Norsk sögustund*

 Norsk sögustund Síðasta sögustundin á norsku í vor er laugardaginn 7. maí kl. 13 í Barnahelli Norræna hússins. Við ætlum að undirbúa okkur fyrir 17. maí, syngja, leika og lesa á norsku.  Öll börn sem skilja norsku eru velkomin. Matja Steen leiðir sögustundina. Ha det bra!

Þjóðhátíðardagur Norðmanna

Þjóðhátíðardagur Norðmanna 17. maí 2016. Þjóðhátíðardagur Norðmanna verður  haldinn hátíðlegur með ís, pulsum, leikjum og samsöng í Norræna húsinu. Dagskráin í Norræna húsinu hefst kl. 10:30 og lýkur kl 14:00 með marseringu að Dómkirkjunni undir dynjandi lúðrasveitarblæstri Skólahljómsveitar Kópavogs. Hér má sjá nánari dagskrá á norsku. Program for dagen  09:30      Fossvogur kirkegård og Nauthólsvík Ord for […]

Karlakór Háskólans í Lindköping

Karlakór háskólans í Lindköping heldur tónleika í Norræna húsinu 11. maí kl. 19:00-20:00 Tónleikar kórsins spanna breitt svið, allt frá frönskum 15.aldar jólasöngvum til nýrra verðlaunaðra tónverka. Karlakór Linköping háskóla var stofnaður 1972 og er í dag talinn einn af betri karlakórum Svíþjóðar.  Kórinn er skipaður 60 söngvurum sem koma gjarnan fram í kjólfötum. Kórstjóri er […]

Fundur Fólksins

Ingibjörg Gréta Gísladóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri Fundar Fólksins. Fundur fólksins er lífleg tveggja daga lýðræðishátíð um samfélagsmál og stjórnmál sem haldin verður 2. og 3. september 2016  í Norræna húsinu. Þar munu ólíkir hópar koma saman og ræða þau mál sem á þeim brenna og hvernig samfélag þeir vilja að Ísland verði í framtíðinni. […]

Dorthe Højland og hljómsveit – Norrænar sögur

Kaupa miða  Dorthe Højland og hljómsveit – Norrænar sögur Norrænt Jazz í Norræna húsinu 2. júlí kl. 20:00 – 22:00. Saxafónleikarinn Dothe Højland og hljómsveit flytja nýsaminn, norrænan jazz, innblásinn af íslenskri náttúru. Tónlistarmennirnir sem koma frá Danmörku, Svíþjóð og Noregi fengu í upphafi tvær ljósmyndir af íslenskri náttúru sem áttu að hjálpa þeim við […]

Listamannaspjall, leiðsögn og tónlistargjörningur í undraheimi The Weather Diaries

Listamannaspjall, leiðsögn og tónlistargjörningur í undraheimi The Weather Diaries Það er sýningin The Weather Diaries (þýð. Veðurdagbækurnar) sem tengir saman þá ólíku viðburði sem Norræna húsið býður upp á í tengslum við Listahátíð. Dagskráin 3. júní Fjölbreyttur föstudagur kl. 16:00—17:00 Sköpunarkraftur úr Norður-Atlantshafi – hönnunarspjall með fatahönnuðunum Bibi Chemnitz frá Grænlandi og Guðrun & Guðrun […]

Dragons and Furlings – Artist talks

Dragons and Furlings Artist talks, guided tour and music performance in the mesmerising world of The Weather Diaries Visual artist Shoplifter (Hrafnhildur Arnardóttir)  and Jóhanna Methúsalemsdóttir, the creator of Kría Jewelry, are two of the participants in The Weather Diaries exhibition at the Nordic House. Both women are Icelandic and for over 20 years they […]

PRJÓNAÐ Í TAKT: prjónað við trommuleik

PRJÓNAÐ Í TAKT: prjónað við trommuleik Sunnudag 22. maí kl. 16:00-19:00 Það er sýningin The Weather Diaries (þýð. Veðurdagbækurnar) sem tengir saman þá ólíku viðburði sem Norræna húsið býður upp á í tengslum við Listahátíð.  Skráning Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður býður þátttakendum í taktfast samprjón við undirleik Sigtryggs Baldurssonar (slagverk) og Steingríms Guðmundssonar (tabla). Afrakstur smiðjunnar […]

Veðurdagbækurnar: Ritsmiðja fyrir börn og unglinga

Veðurdagbækurnar: sögur úr norðri Ritsmiðja fyrir börn og unglinga (9-14 ára) í Norræna húsinu 28. maí kl. 13:00-15:00 29. maí kl. 11:00-13:00 Skráning Það er sýningin The Weather Diaries (þýð. Veðurdagbækurnar) sem tengir saman þá ólíku viðburði sem Norræna húsið býður upp á í tengslum við Listahátíð. Ritsmiðjan Rithöfundurinn Gerður Kristný sækir efniviðinn í ritsmiðjuna […]

Veðurdagbækurnar: Ritsmiðja fyrir börn og unglinga*

Veðurdagbækurnar: sögur úr norðri Ritsmiðja fyrir börn og unglinga (9-14 ára) í Norræna húsinu 28. maí kl. 13:00-15:00 29. maí kl. 11:00-13:00 Skráning Það er sýningin The Weather Diaries (þýð. Veðurdagbækurnar) sem tengir saman þá ólíku viðburði sem Norræna húsið býður upp á í tengslum við Listahátíð. Ritsmiðjan Rithöfundurinn Gerður Kristný sækir efniviðinn í ritsmiðjuna […]

Sjálfboðaliðasamtök og hamfarir -Ráðstefna

 Sjálfboðaliðasamtök og hamfarir -Ráðstefna Norræna húsið 25. apríl frá klukkan 13:00 – 17:00.  Ráðstefnan fer fram á ensku og er öllum opin. Nánari upplýsingar um ráðstefnuna á ensku. Workshop on “Volunteer organizations in disaster” Nordic House, Reykjavik, Iceland Monday 25/4 2016 (1300-1700). The workshop is a joint arrangement between University of Iceland, Mid Sweden University […]

Lífeyrissjóðir fyrir hverja? -Streymi

Lífeyrissjóðir fyrir hverja? Stjórnmálasamtökin Dögun munu halda borgarafund 1. maí kl. 15:00 í Norræna húsinu. Fundurinn fer fram á íslensku og er opinn öllum. Streymt er frá viðburðinum hér: Fundarstjóri: Ása Lind Finnbogadóttir Frummælendur: Dr. Herdís D. Baldvinsdóttir Dr. Ásgeir B. Torfason Benedikt Sigurðsson Ragnar Þór Ingólfsson   Helstu spurningar: – Eru lífeyrissjóðirnir ríki í […]

Vorverk í Vatnsmýrinni

Vorverk í Vatnsmýrinni Laugardaginn 23. apríl n.k munum við hittast í fuglafriðlandinu í Vatnsmýrinni og láta hendur standa fram úr ermum. Mæting ellefu í andyri Norræna hússins en allt í lagi að mæta seinna ef þannig stendur á. Það sem þarf að gera er að safna saman rusli og grisja sjálfssáðan trjágróður sem vex á […]

Vortónleikar- Jazz

Vortónleikar í Norræna húsinu Laugardaginn 23. apríl næstkomandi mun söngkonan Silva Þórðardóttir ásamt hljómsveit flytja sígilda djass standarda í Norræna húsinu. Með henni spila þeir Hjörtur Ingvi Jóhannsson á píanó, Ari Bragi Kárason á trompet, Scott McLemore á trommur og Þórður Högnason á kontrabassa. Tónleikarnir hefjast kl 17:00 og aðgangseyrir er 2000 krónur. Afsláttur fyrir […]

Skráðu þið í Sumaræfingabúðir hjá Orkester Norden

Orkester Norden  08. – 25. ágúst Sumaræfingabúðir í Álaborg, Danmörku. Tónleikaferðalag í Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi Stjórnandi: Lawrence Foste Einleikari: Víkingur Ólafss Nánari upplýsingar um umsóknarferlið annað má finna á: www.orkesternorden.com www.facebook.com/orkesternorden Umsóknarfrestur: 08. maí 2016   Ath nánari upplýsingar eru á ensku.   Join us this year – what to do: 1. First, download the audition sheet […]

Stofnfundur vinafélags Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Stofnfundur vinafélags Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Boðað er til fundarins síðasta vetrardag, 20. apríl, kl. 14 í Norræna húsinu. Á sumardaginn fyrsta verða liðin 45 ár frá því að fyrstu handritin komu heim eftir áratuga langar samningaviðræður á milli Dana og Íslendinga. Af því tilefni verður haldinn stofnfundur nýs vinafélags Stofnunar Árna Magnússonar […]

Þemakvöld um sænska skáldið Hjalmar Gullberg

 Þemakvöld um sænska skáldið Hjalmar Gullberg (1898-1961) Í Norræna húsinu 10. maí kl 19:30. Miðaverð 2000 kr. Miðasala  Þemakvöld um Hjálmar Gullberg og önnur samtímaskáld.  Túlkun og tónlistarflutningur er  í höndum  Jonas Thornell  rithöfundar og Henrik Venant tónlistamanns. Auk þess að vera frægur sem rithöfundur og ljóðskáld er Gullberg þekktur fyrir að hafa þýtt gríska harmleiki yfir á sænsku. Hann fæddist […]

-Sænsk sögustund-

 Sænsk sögustund Síðasta sænska sögustundin nú í vor verður sunnudaginn 24. apríl kl. 14:00 í bókasafni Norræna hússins.  Þemað er bókagerð því við ætlum að búa til okkar eigin bækur saman. Malin Barkelind les upphátt fyrir yngstu börnin og bókasafnið býður gestum kaffi og safa að drekka.  Sænskumælandi börn á ýmsum aldri og foreldrar þeirra […]

15:15: Töfrar saxófónanna

15:15 tónleikasyrpan í Norræna húsinu Sunnudaginn 24. apríl kl. 15:15 Töfrar saxófónanna Flytjendur: Íslenski saxófónkvartettinn Sunnudaginn 24. apríl kl. 15:15 flytur Íslenski saxófónkvartettinn verk úr ýmsum áttum í tónleikasyrpunni 15:15 í Norræna húsinu. Á efnisskránni eru saxófónkvartettar eftir Eirík Árna Sigtryggson, Astor Piazzolla, Henri Pousseur og Philip Glass. Á tónleikunum verður saxófónkvartett Eiríks Árna frumfluttur […]

Projeto Brasil! Jazz tónleikar*

Projeto Brasil! Jazz tónleikar í Norræna húsinu 24. apríl kl 20:00. Projeto Brasil! er nýtt og spennandi samstarfsverkefni saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar og sænska gítarleikarans Hans Olding.  Aðrir hljómsveitarmeðlimir eru sænski slagverksleikarinn Ola Bothzén, danski kontrabassaleikarinn Morten Ankareldt og  íslenski sellóleikarinn Þórdís Gerður Jónsdóttir.  Þeir hafa nýlega sent frá sér samnefnda plötu í Svíþjóð sem fengið […]

Safarium – UNGI – sviðslistahátíð ASSITEJ 2016

UNGI – sviðslistahátíð ASSITEJ 2016 Safarium er danssýning sem er samin sérstaklega fyrir börn með mikla hreyfihömlun og/eða aðra fötlun. Verkið er á mörkum þess að vera sýning, vinnusmiðja, rannsóknarstofa og safarí þar sem börnunum er boðið að kanna rými og hreyfingar með leiðbeinendum. Útgangspunkturinn er að upplifa heiminn í gegnum líkamlega nálgun, hvernig ólíkir […]

Einhver Ekkineinsdóttir – Upplestur og sögusmiðja

Einhver Ekkineinsdóttir – Upplestur og sögusmiðja Upplestur, sögusmiðja og klippimyndagerð fyrir börn, 7 – 12 ára. Þann 23. apríl 2016 kl. 13.00 – 16.00 Í barnahelli Norræna hússins. Aðgangur ókeypis. Viðburðurinn er á vegum Bókstafs og Barnamenningarhátíðar. Smiðjan er haldin í tilefni útgáfu Einhverrar Ekkineinsdóttur fyrstu eistnesku barnabókarinnar sem gefin er út á íslensku. Umsjónarmenn […]

ESKIMO – Mynd frá 1933

ESKIMO – kvikmynd frá 1933 ESKIMO ( einnig þekkt sem Mala the Magnificent and Eskimo Wife-Traders) er bandarísk „Pre-Code“ drama.  Myndin er byggð á bókunum Der Eskimo og  Die Flucht ins weisse Land eftir danska landkönnuðinn og rithöfundinn Peter Freuchen. Kvikmyndinni var vel tekið af gagnrýnendum á frumsýningunni 14. nóvember 1933 og hlaut fyrst kvikmynda […]

Höfundakvöld með Viveca Sten – Streymi

 Höfundakvöld með Viveca Sten Frá haustinu 2015 hefur Norræna húsið staðið mánaðarlega fyrir höfundakvöldum með spennandi norrænum höfundum. Að þessu sinni er gestur höfundakvöldsins lögfræðingurinn  og glæpasagnahöfundurinn Viveca Sten. Viðburðurinn byrjar kl. 19:30 og eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Tinna Ásgeirsdóttir stýrir umræðu sem fer fram á skandinavísku. Aðgangur er ókeypis. Norræna húsið streymir frá viðburðinum hér: […]

Verkefnastjóri óskast fyrir Fund fólksins

Verkefnastjóri fyrir Fund fólksins Laus er til umsóknar staða verkefnastjóra til að sjá um Fund fólksins 2016. Um er að ræða tímabundna ráðningu frá apríl –  15. september  2016. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starfssvið Gerð áætlunar um Fund fólksins 2016 Öflun þátttakenda Samskipti við félagasamtök, þátttakendur og samstarfsaðila Kynningar- og markaðsmál Skipulag […]

Afmælisþing Samtaka um söguferðaþjónustu

 Afmælisþing Samtaka um söguferðaþjónustu (SSF) 10 ár afmælisþing Samtaka um söguferðaþjónustu (SSF)  verður haldið í Norræna húsinu föstudaginn 29. apríl næstkomandi kl. 13.00-16.00. Þingið er haldið í samstarfi við Íslandsstofu. Fjölbreytt erindi og umræður um framtíðarmöguleika í söguferðaþjónustu á Íslandi. Málþingið er öllum opið og ókeypis inn. Viðburðurinn fer fram á íslensku. Stjórnandi fundarins er […]