Aalto Bistro 2 ára!


11:30-17:00

 Aalto Bistro 2 ára!

Miðvikudaginn 11. maí heldur veitingarstaður Norræna hússins, AALTO BISTRO, upp á tveggja ára afmæli sitt.

Gestum verður öllum boðið, í tilefni dagsins, upp á kryddaða (sterka) súkkulaðiköku sem er formuð í ölduform Aalto- vasans. Tilvalið að njóta hennar sem eftirréttar eftir ljúffenga máltíð eða eina og sér með ilmandi kaffibolla.

AALTO BISTRO er opið þennan afmælisdag kl. 11.30 – 17.00.
Allir velkomnir!

 

afmæli