Gjörningur og myndbandsverk – List án landamæra

Fimmtudaginn 29. október kl.17:00 hefst viðburðadagskrá í Norræna húsinu á vegum Listar án landamæra 2020. Viðburðardagskráin verður í beinu streymi frá Norræna húsinu og verður myndbandsupptakan einnig aðgengileg á samfélagssíðu og Vimeo-síðu hátiðarinnar. Vegna fjöldatakmarkana gesta í sal Norræna hússins, vegna Covid-19, þá er gestum eingöngu boðið að njóta gjörningsins og viðburða kvöldsins á netinu […]