NORRÆN SJÁLFSMYND Í BARNABÓKMENNTUM: Samtal um barnabókmenntir og menningarlega sjálfsmynd þjóða.

Hvaða þýðingu hafa verk Astrid Lindgren, Tove Jansson og Jóns Sveinssonar, fyrir þjóðlega og menningarlega sjálfsmynd? Hvernig hafa Norrænar sögur og ævintýri fyrir börn mótað hugmyndr okkar um hvað það þýðir að vera Norræn? Verið velkomin í samtal um hvernig barnabókmenntir endurspegla og hafa áhrif á skynjun okkar á Norrænni menningu og samfélagi og áhrif […]