Við óskum öllum sigurvegurum verðlauna Norðurlandaráðs innilega til hamingju!
Verðlaun Norðurlandaráðs 2023 voru afhent við glæsilega athöfn í Óperu- og balletthúsinu í Ósló á þriðjudagskvöld 31. október. Tónlist, dans og gleði verðlaunahafanna voru í fyrirrúmi þegar verðlaun Norðurlandaráðs voru veitt í beinni útsendingu frá Ósló. Norsku krónprinshjónin voru viðstödd auk norrænna ráðherra, þingmanna og fulltrúa lista- og atvinnugreina til að samfagna hinum tilnefndu.


Ljósmynd: Fartein Rudjord/norden.org

Umhverfisverðlaunin hlaut verkefnið Renewcell frá Svíþjóð.
Nánar má lesa um verðlaunin og umsagnir dómnefnda hér.
Innilega til hamingju!