Fjölskyldustund: Lettneskt föndur á þjóðhátíðardegi


13:00 - 15:00
Salur
Aðgangur ókeypis

Þjóðhátíðardegi Lettlands fagnað í Norræna húsinu laugardaginn 18. nóvember kl. 13-15!

Á laugardaginn fagna lettnesk börn á Íslandi 105. afmæli Lettlands. Lettneski skólinn í Reykjavík í samstarfi við Norræna húsið bjóða gesti og sérstaklega barnafjölskyldur velkomna á skapandi verksmiðju þar sem hver og einn, óháð aldri, getur útbúið sér hátíðlegt heimilisskraut í tilefni dagsins.

Í boði verða léttar veitingar sem eru vinsælar í lettneskri matarmenningu – rúgbrauð, reykt svínakjöt, mjólk, hunang og eplabaka. Í Lettlandi er hefð að klæðast sparifötum á þjóðhátíðardegi því hvetjum við gesti okkar að gera það. Verið velkomin

AÐGENGI: Elissa Salur Hefur gott aðgengi og á sömu hæð eru aðgengileg salerni. Öll salerni hússins eru kynhlutlaus.