SHOPTALK #2


17:00
Salur
Aðgangur ókeypis

Hvað er „Shoptalk“? Ólíkt hefðbundnum listamannaspjöllum, þar sem myndlistarmenn stíga á svið til að ræða verk sín og ferli, víkkar „Shoptalk“ sjóndeildarhringinn til að rýna í skapandi huga tónlistarmanna, dansara, danshöfunda og fjölda annarra skapandi listamanna annarra en þeirra sem fást við sjónlistir. Markmið þessarar „Shoptalk“ seríu er að vera vettvangur fyrir alla, hvort sem þú ert áhugamanneskja um listir, atvinnulistamanneskja eða einfaldlega knúin áfram af forvitni.

Í hverjum mánuði verðum við með mismunandi skapandi einstaklinga sem gefa skemmtilega innsýn inn í einstakann heim sköpunar sinnar.

Við bjóðum þér á annann viðburðinn í þessari röð sem fer fram 19. Október í Norræna húsinu. Lengd viðburðarins er 90 mínútur, á þeim tíma mun Tónlistarmaðurinn Kurt Uenala ræða verk sín og í lok viðburðar verður tækifæri til að spurja spurninga og eiga spennandi samtal.

Ekki missa af þessu tækifæri.

Ókeypis inn og öll velkomin.
Aðgengi fyrir hjólastóla í Elissu sal er gott og aðgengileg salerni eru á hæðinni. Öll salerni eru kynhlutlaus.
Þessi viðburður fer fram á Ensku.

Kurt Uenala
*English*
You might not be familiar with the name Kurt Uenala, but there’s a good chance you’ve encountered his work without even realizing it. Kurt has quietly made significant contributions to various projects. He’s been behind collaborations with renowned artists such as Depeche Mode, Black Rebel Motorcycle Club, Moby, The Kills, Woodkid, and the Icelandic musician John Grant.

In this special „ShopTalk“ event, Kurt Uenala will provide insights into his unique approach to sound design and perception. He’ll share some of his techniques for crafting sounds, offering an insider look at his process.

Additionally, he’ll introduce you to his exploration of sound visualization using laser technology, showing how he merges sound and visual elements to create captivating experiences.

And, last but not least, Kurt will discuss his intriguing research on hearing through the skin, offering a glimpse into his curiosity-driven endeavors that challenge our traditional understanding of how we can perceive sound.

So, come join us for this informative „ShopTalk“ session with Kurt Uenala, where you’ll get a glimpse into the world of a quietly influential creator with a unique approach to sound and music.

http://www.kurtuenala.com/

ACCESSIBILITY: This event will be held in English. The Auditorium and bathrooms are wheelchair accessible. Bathrooms are gender-neutral.

Curator: Elham Fakouri

Graphic Design: Janosch Krat