Fest Afrika – Opnunarhátíð

FEST AFRÍKA REYKJAVÍK 2016 heldur upp á sjöunda starfsár sitt í ár. Menningarhátíðin Fest Afríka Reykjavík byrjar á miðvikudaginn 28. september með opnunartónleikum þar sem fram koma Menard Mponda & Cheza Ngoma og Skuggamyndir frá Býsans og lýkur á Sunnudagskvöld með Lokahófi Fest Afríka. Hægt er að kaupa helgarpassa á 9.900 kr. sem gildir á alla […]