Mýrin bókmenntahátíð


Heimasíða Mýrarinnar

Mýrin

Alþjóðleg barnabókmenntahátíð verður haldin í Norræna húsinu dagana 6. – 9. október 2016. Innlendir jafnt sem erlendir höfundar munu skemmta gestum hátíðarinnar með upplestrum og vinnustofum. Þetta er í áttunda sinn sem hátíðin fer fram og eru þær  jafnan kenndar við Vatnsmýrina og það þema sem valið er hverju sinni.  Mýrarhátíðarnar byggja á fjölbreyttri dagskrá með þátttöku höfunda og fræðimanna, innlendra og erlendra.

Meðal atriða má nefna: 

Upplestrar og kynningar í Norrræna húsinu
Fyrirlestrar höfunda og höfundaspjall
Fyrirlestrar bókmenntafræðinga
Sýningar og vinnustofur

 Facebook 

myrinnn